Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Síða 61

Frjáls verslun - 01.05.2003, Síða 61
LUNDÚNAPISTILL SIGRÚNAR DAVÍÐSDÓTTUR Þessu valdaójafnvægi stjórnenda annars vegar og hluthafa hins vegar þarf að breyta. Varðandi forstjóralaunin þá geta hluthafar til dæmis gert kröfur á hendur stjórnendum urn að launin séu tengd langtíma viðmiðunum, en ekki þeim skammtímaviðmiðunum sem nú ríkja.“ 1' Bill Emn,o« holur *«* Sl, votu, kom ú.' þcssari, síðustu aldar og h 20th 20:21 Vision; the Lessons oí ronturv for the 21 st. Vildirðu sjá forstjóralaunin ákveðin með einhverjum öðrum hætti en nú er? „Nei, í sjálfu sér er ferlið í lagi, en það er nauðsynlegt að hafa tvennt í huga. Annars vegar að launanefndirnar, sem ákveða launin og reyndar stjórnir fyrirtækjanna séu í alvörunni sjálf- stæðar gagnvart stjórnendum fyrirtækisins og að hluthafar geti sjálfir stungið upp á stjórnarmönnum. Ekki bara að for- stjórunum sé algjörlega í sjálfsvald sett hverjir sitji þar. Hins vegar að þeir sem sitja í launanefndunum og stjórn séu í alvörunni án allra hagsmunatengsla við fyrirtækið eða forstjóra þess, en séu ekki ráðgjafar þess, birgjar eða yfirleitt í neinum viðskiptatengslum við fyrirtækið. Það er ekki hægt að setja reglur um að vinátta eða kunningsskapur sé bannað í þessum samböndum, en viðskiptasambönd er að minnsta kosti hægt að útiloka. Gallinn hjá Enron var til dæmis að stjórnarmenn voru ekki sjálfstæðir gagnvart framkvæmda- stjórninni, heldur tengdir henni á margvíslegan hátt. Það verður að ríkja sjálfstæði þarna á milli og þá líka í ákvörð- unum um laun, sem hluthafar greiða síðan atkvæði um.“ Hluti af reiðinni vegna launapakkanna stafar af því að verið er að greiða ofurlaun til forstjóra fyrirtækja, sem hafa staðið fyrir stórupp- sögnum og/eða snarfallið í verði. Nú hefur Patricia Hewitt iðnaðar- ráðherra nýlega viðrað hugmyndir um að það verði sett lög gegn THE ECONOMIST Hvað er til ráða við skorti á siðferðiskennd? I bókinni setur hann fram tvær grundvallarspurningar, sem muni marka framtíðina, annars vegar um hvernig Bandaríkin munu fara með vald sitt og hins vegar framvinda kapítal- ismans. En áður en við tökumst á við bókarefnið víkur talinu að viðskiptalífinu, markhópi The Economist og hvað sé til ráða við þeim skorti á siðferðiskennd sem mál eins og Enron- og WorldCom-málin sýni. Emmott hugsar sig ekki lengi um, áður en hann svarar: „í fyrsta lagi er nauðsynlegt að refsa slíku atferli. Það tekur því miður langan tíma og er flókið ferli - en það er algjörlegt grundvallaratriði að glæpsamlegu athæfi sé refsað. Þessi mál eru mikilvægur prófsteinn á að svo verði. I öðru lagi sýna þessi mál grundvallarvanda bandarísks kapítalisma, sem er að hluthafar hafa afhent allt vald sitt í hendur sljórnenda fyrirtækjanna. Þetta má til dæmis sjá í þeim ofurlaunamálum forstjóra sem hafa skotið upp kollinum undanfarið, þar sem forstjórarnir skammta sér í raun sín laun. því sem hún kallar að launa mistökin. Hvaða augum lítur þú slíkar hugmyndir? „Eg fæ einfaldlega ekki séð hvernig í ósköpunum ríkið eigi að setja lög í þessum efnum. Lög eru í eðli sínu almenn og víðtæk og ég fæ ekki séð hvernig hægt sé að setja lög sem taka til svo sértæks efnis. Hvernig á til dæmis að skilgreina mistök? Mér finnst almennt ekki að ríkið geti verið að skipta sér af hvað ég og þú fáum í laun. Það er einfaldlega alltof hlut- lægt efni til að eiga heima í lagasetningu. Annað mál er til dæmis launamál í tengslum við gjaldþrot. Þar er hægt að taka á slíkum málum þannig að ekki sé verið að koma Jjármunum undan. Og ríkið getur líka beitt sér fyrir að lögin krefjist gagnsæis í launamálum. Að það sé ekki verið að semja um launapakka, þar sem aðeins hluti pakkans er opin- beraður eins og gerðist þegar Jack Welch hætti hjá General Electric. Eins og kunnugt er voru hluthafar upplýstir um starfs- lokasamning hans, en samningurinn kom upp á yfirborðið í skilnaðarmáli hans og þá kom í ljós að hluthöfum hafði alls 61
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.