Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 70

Frjáls verslun - 01.05.2003, Blaðsíða 70
Þóra Hrönn Njálsdóttir og Sigurjón Pétursson hafa víða farið. Hér prófa þau kajak heima í garði Uppáhaldsstaðirnir okkar Mestu skiptir að vera með eiginkonunni minni Þóru Hrönn Njálsdóttur en fáar eru ferðirnar sem ég fer án hennar samfylgdar," segir Siguijón Pétursson, fram- kvæmdatjóri Verk- og kerfisfræðistofunnar hf., VKS, dóttur- félags Kögunar. „Þá skiptir staðurinn ekki meginmáli. Einnig ber að hafa hugfast að ekki þarf endilega að fara langt tíl að finna fallega staði útí í náttúrunni. Þeir eru oftar en ekki margir hveijir ótrúlega nálægt ef maður aðeins gefur sér tíma til að líta niður. En þessir staðir sem ég nefni eru uppáhalds- staðir okkar hjóna að öðrum ólöstuðum.“ 1. Krýsuvíkurkirkja Sá staður sem er okkur hvað allra kærastur er Krýsuvíkurkirkja og allra nánasta umhverfi hennar. Kirkjan er mjög einföld að allri gerð og þar ríkir mikill Mður. Kjörinn staður til að finna sjálfan sig og ná innri sátt við lífið og tílveruna. Svæðið er kynngimagnað jarðfræðilega, sögulega og þjóðsögulega. 2. Að fara á kajak í Rangala í Lónafirði í Jökulfjörðum Þangað er einstakt að koma hvort sem er að sumri eða veM. Háreist fiöll, gríðarlegur gróður og skjól langt norðan allra manna- byggða. Selir sóla sig á steinum, mikið og ijölbreytt fuglalif og fiskurinn veltir sér í ósnum. Að róa inn Lónafjörð og Rangala á kajak t.d. seinni hluta nætur er eitthvað sem aldrei gleymist. Að koma þarna að vetri eða vori áður en snjóa leysir er enn áhrifa- meira. 3. Vélsleðaferð um hálendið, jökla og firði norðan Steingríms- fjarðarheíðar Þetta er stórkostlegt vélsleðaland. Dranga- jökull með Hrollleifsborg og Hljóðabungu, út Snætjallaströnd með útsýni yfir allt ísaijarðardjúp og ótal firðir sem hægt er að stinga sér niður í og skoða fornar eyðibyggðir og riija upp söguna um baráttu Islendinga fýrr á öldum iýrir lífinu. Enda- punkturinn er sundlaugin í Reykjafirði nyrðri á Ströndum. 4. Kajakaferð að Drangaskörðum á Ströndum Meiríháttar kajakland. Hvernig fór fólkið að því að draga fram lífið? Ekki lifði það á náttúrufegurðinni. 5. Snæfell Fjallið heilaga og eitt af þremur höfuðijöllum landsins. Snæfellið er hæsta Mstandandi ijall landsins. Allt Snæfellssvæðið er eitt ævintýraland hvenær sem er ársins og hvernig sem menn kjósa að ferðast um svæðið, fótgangandi, ríðandi, á vélsleðum o.s.frv. Þar eru hreindýr, fuglar, heitar laugar, jöklar o.fl. Ekki skemmir mannlífið í nærfiggjandi byggðum. A Jökuldal, í Hrafnkelsdal og í Fljótsdal búa fróðir menn og skemmtilegir. 6. Grímsstaðir á Fjöllum og Herðubreið Herðubreið er eitt af höfuðfjöllum landsins. Að vakna á fögrum morgni í risher- berginu í gamla bænum að Grímsstöðum á Fjöllum og horfa suður til Herðubreiðar er ógleymanleg stund. 7. Þórisdalur sunnan Langjökuls Þórisdalur er girtur jöklum á þijá vegu, að honum figgja Þórisjökull, Geitlandsjökull og Langjökull. Þetta er stórkostlegt göngu- og vélsleðaland. 8. Langisjór og Sveinstindur Langisjór og svæðið þar í kring er í raun vannýtt til ferðlaga þó nokkur breyting hafi verið að eiga sér stað nú allra seinustu ár. Stórkostlegt svæði á hvaða tíma árs sem er. Hér er mikil vetrarfegurð og gott að koma í skála Utivistar austan við Sveinstind þar sem Skaftá rennur fram með Fögrufjöllum. 9. Strandarkirkja á nýársdag okkur hjónum finnst mjog dýr- mætt að koma í Strandarkirkju á nýársdag og heilsa þar nýju ári. Þar er einnig mikil saga. Mikið hefur verið heitið á Strandarkirkju í sambandi við erfiðleika fólks og hún því nátengd íslensku þjóðlífi. B3 70
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.