Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Síða 74

Frjáls verslun - 01.05.2003, Síða 74
geri miklar kröfur sjálfur. Það er besta viðmiðunin, því ef ég er sáttur þá eru viðskiptavinirnir sáttir.“ GB-ferðir: GOLFFERÐIR MEÐ SÓLARHRINGS FYRIRUARA Jóhann Pétur Guðjónsson, framkvæmdastjóri GB-ferða. Helgarferðir vinsælar Golfferðir eru vinsælar hjá íslend- ingum að sögn Jóhanns. Hann segir um 12.000 manns greiða árgjöld hjá golfklúbbum hér á landi og marga þeirra ferðast erlendis með golf í huga. „Styttri ferðirnar eru vinsælli yfir sumartímann hjá okkur. Okkar vinsælasti áfangastaður í dag er án efa Marriott Hanbury Manor, sem er fimm stjörnu golfhótel og heilsulind. Það sem hefur tíðkast hingað til er að kylfingar hafa verið að fara í golfferðir á vorin áður en tímabilið byijar hérna og á haustin eftir að tímabilinu lýkur hér heima. Það mun vissulega vera svo áfram en ég hef séð að það er mikill áhugi iyrir helgarferðum á sumrin enda ekkert sem mælir gegn því að kylfingar fari utan á sumrin til að spila golf, þegar vellirnir eru í sínu besta formi,“ segir Jóhann. Við sérhæfum okkur í golfferðum iyrst um sinn og bjóðum upp á skipulagðar hópferðir til Portúgals, Bandaríkjanna, Englands og Þýskalands. Þar að auki bjóðum við nýjung á íslenskum markaði, helgarferðir til Englands og Danmerkur í samstarfi við Iceland Express. Þarna er um að ræða tveggja daga ferðir þar sem gisting, golf, kvöldverður og morgunverður er inni- falið í verði. Hægt er að velja um átta mismunandi pakka, ýmist á Englandi eða í Danmörku." Jóhann segir þessar ferðir sérstakar að því leytinu til að um sé að ræða svokallaðar „off the rack“ ferðir, þ.e. viðskipta- vinurinn ræður því hvenær hann fer og hversu lengi hann dvelur og hægt er að bóka þær með mjög stuttum fýrirvara eða allt niður í sólarhring. „Miðað við viðtökurnar er greinilega eftirspurn eftir slikum ferðum,“ segir Jóhann. „Það er mikið um pantanir af þeim sem leið eiga um England í viðskiptaerindum en þeir sjá hag sinn í að nýta ferðina betur og enda hana í golfi.“ Ánægðir viðskiptavinir Að mati Jóhanns Péturs er vaxandi markaður fyrir sérhæfðar ferðaskrifstofur sem eru smáar í sniðum. „Þetta gengur út á að bjóða upp á góða þjónustu þar sem seljandinn er sérfróður um sína vöru,“ segir hann. „Sérferðir eru þess eðlis að það er erfitt að ná árangri nema með mikilli þekkingu og gæðum. Það sem skiptir mig persónulega miklu máli er að ég get staðið 100% á bak við mínar ferðir. Eg sel aldrei ferð til einhvers áfangastaðar nema hafa tekið hann út sjálfur. Það kunna mínir viðskipta- vinir að meta. Ég hef ferðast og spilað golf víða um heim og Hagstætt verðlag Jóhannsegirtalsverthafa borið á því að kylfingar dragi sjálfkrafa þá ályktun að fimm stjörnu áfangastaðir séu allt of dýrir. „Við höfum náð einstaklega hag- stæðum samningum við hina og þessa staði, td. við Marriott Hanbury Manor, Englandi, þar sem besta tilboðið hljóðar upp á 13.900 kr. Fyrir þá fjárhæð fæst ein gistinótt, þriggja rétta kvöldverður, morgunverður og 36 holur á Jack Nicklaus II vellinum. Ef fólk myndi panta sama pakka beint af Marriottkeðjunni myndi hann kosta um 39.000 kr.“ „Draumahelgi golfarans" GB-ferðir og Iceland Express standa fyrir helgarferðum í allt sumar og haust. Leiðin liggur til Marriott Hanbury Manor, fimm stjörnu paradísar kylfingsins. Stutt er frá flugvelli til hótelsins, þannig að hver mínúta nýtist til hins ítrasta. Innifalið er flug með Iceland Express, ferðir til og frá flugvelli, íslensk fararstjórn, tvær nætur með morgunverði og þriggja rétta kvöldverði og 36 holur á Jack Nicklaus II vellinum „Ég hef farið þrisvar sinnum á Hanbury Manor á síðustu 4 vikum og spilað þar fjöldann allan af hringjum. Völlurinn er í fullkomnu ástandi þessa dagana. Allir viðskiptavinir mínir taka undantekningalaust undir þetta og margir hveijir telja þetta besta völl sem þeir hafa spilað. Skýringin er að hluta til sú stað- reynd að þessi völlur er lokaður almenningi. Einungis með- limir og gestir hótelsins hafa rétt á því að spila völlinn. Völlur- inn hélt Opna enska meistaramótið á árunum 1997-1999. Þegar golfið er búið þá er fjörið rétt að bytja. Öll aðstaða er til fýrir- myndar, heilsulindin er mjög góð, veitingastaðirnir eru þrír talsins og öll upplifun er einstök." SD GB-ferðir er ferðaskrifstofa sem stofnuð var sumarið 2002. Stofnandi og fram- kvæmdastjóri er Jóhann Pétur Guðjónsson. Heimasíða GB-ferða er www.gbferdir.is 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.