Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Side 88

Frjáls verslun - 01.05.2003, Side 88
FYRIRTÆKIN Á NETINU Almar Guðmundsson, forstöðumaður hjá íslands- banka. Hann bendir hér á öðruvísi fréttir í bundnu máli á www.frettir.is. Mynd: Geir Ólafsson Lífið er ekki bara vinna heldur líka skemmtun og áhugamál. Almar Guðmundsson, forstöðumaður Greiningar Islandsbanka, gefur hér slóðir að nokkrum fróðlegum og skemmtilegum síðum á ver- aldarvefnum. WWW.economiSt.com Ein sígild sem sameinar áhuga á Oánnálamörkuðum, efnahagsmálum og stjórnmálum. www.gisli.is ★★★ Císli Jónsson ehf., sem selur vélsleða, snjóbíla, utan- borðsmótora, fjórhjól og málningarvörur, er með alveg ágæta vefsíðu, lítinn, einfaldan, skýran og fallegan vef sem lítið er hægt að gagnrýna af neinni hörku. Iitirnir eru fallegir og vel notaður. Vefurinn er greini- lega ekki fullbúinn en lofar góðu, m.a. er gert ráð fýrir markaðs- torgi fýrir notaða bíla og verður fróðlegt að fylgjast með því. S3 www.veislan.is ★★★ Fallegur auglýsinga- og upp- lýsingavefur. Agætlega skipulagður og upp byggður, mikið af skýrum og góðum myndum til að sýna þjónustu og vöruframboð og allar nauðsynlegar upplýsingar nema verð. Það er auðvitað ekkert ákaflega notenda- vænten sjálfsagt vilja Veislu- ’ menn heldur fá upphringingu frá hugsanlegum viðskiptavinum. Þessi vefur fær ágætiseinkunn. 5H www.sport.is ★★★ WWW.SOCCernet.com Þessi vefur er tilvalinn til að viðhalda ólæknandi fótboltadellu. Það skemmir auð- vitað ekki fyrir þegar maður les eintómar gleðifréttir, en mínir menn, Manchester United, urðu enskir meistarar í vor. WWW.dÍSney.COm Ævintýraland fýrir krakkana. Það er alltaf ijör á heimilinu þegar við gefum okkur tíma til að skoða þessa síðu. Þarna má skoða skemmtilega náunga eins og Mikka mús, sem bland- aði sér óvænt inn í umræður um innlendan hluta- bréfamarkað á dögunum. Hressilegur, skemmtilegur og áhugaverður fréttavefur. Hann er einfaldur í útliti en þó rúmgóður, litir vel notaðir - grunnurinn hvítur og svo er blái liturinn til að draga út ramma, flipa o.þ.h. og gefa smá tilbreytingu. Vefurinn samsvarar sér vel og upplýsingarnar eru ágætlega unnar og upp settar. Breytingar hafa verið gerðar á vefnum nýlega og koma þær vel út. 33 WWW.frettir.iS Öðruvísi fréttir í bundnu máli, fram- reiddar af meistara Bjarka Má Karlssyni. Vel ortar vísur um málefni líðandi stundar og skemmtilegir tenglar á allt mögulegt og ómögulegt sem tengist yrkisefninu. WWW.iSmal.hi.iS Síða íslenskrar málstöðvar er gott hjálpartæki iýrir þá sem skrifa mikið af texta. Með krókaleiðum má halda því fram að þeir starfi í ijármálageiranum - þeir reka Málfarsbankann. S3 Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★★★ Góður ★★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@heimur.is 88

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.