Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2003, Page 92

Frjáls verslun - 01.05.2003, Page 92
VÍNPISTILL SIGMflRS B. Dagar víns og rósa Rósavín erauðvitað hið eina sannkallaða sumarvín, en Norðurlandabúar drekka sáralítið afþví. Rósavínið er mikið drukkið í löndunum umhverfs Miðjarðarhafið. Það erfrísk- andi og ágætt sem fordrykkur og með kjöti og fiski. Það á einkar vel með glóðarsteiktum og vel krydduðum mat. Eftir Sigmar B. Hauksson Myndir: Geir Olafsson Sól og bliða, fallegur sumardagur. Fátt er betra en að koma elskunni sinni á óvart svona í miðri viku, kaupa rósabúnt, flösku af ijúfu víni og eitthvað gott á grillið. Þó veðráttan sé stundum breytileg og þreytandi hér á ísa köldu landi geta fallegir sumardagar verið stórkostlegir. Gaman er að blaða í bæklingi ATVR sem nefnist „Nýtt í vínbúðinni - reynslusala, sérlisti“. I þessum ágæta bæklingi eru nokkur vín sem eru ljómandi sumarvín, ef svo má að orði komast.

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.