Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Síða 139

Frjáls verslun - 01.08.2003, Síða 139
„Innkaupakortið nýtist því afar vel sem rekstrarkort en það hefur hvorki árgjald né stofngjald. Auk þess hefur það engar ferðatryggingar svo það hentar ekki þeim sem ferðast mikið og vilja njóta ferðatrygginga." Einföldun og hagræði „Með því að færa smáinnkaup og fastar greiðslur, t.d. áskriftir eða reikninga, á Innkaupakortið má einfalda allt ferlið," útskýrir Einar, „auka sjálfvirkni, bæta yfir- sýn og stjórn á þeim og síðast en ekki síst losna við beiðnir." Upplýsingar um færslur færast í gagnagrunn MasterCard þar sem hægt er að nálgast þær í gegnum Netið svipað og með Corporate kortið og færa þær þaðan beint í bókhald fyrirtækisins. „MasterCard hefur komið á samstarfi við nokkra öfl- uga birgja um að þeir sendi ítarupplýsingar um viðskiptin rafrænt með færslum og við vinnum stöðugt að því aðfjölga þeim," segir Einar. „Þessar ítarupplýsingar eru í raun sundurliðaður reikningur, þ.e. nákvæmt yfirlit yfir þá hluti eða þjónustu sem keypt var. Jafnframt liggur fyrir beiðni hjá ríkisskattstjóra þess efnis að fá þessa reikninga vottaða sem rafræna reikninga." Öflugar heimildarstýringar í Innkaupakortið eru innbyggðar mjög öflugar en þó sveigjanlegar stýringar á notkun þess. Stýringarnar er hægt að sérsníða fyrir hvert fyrirtæki með því að ákveða úttekt- arheimild á hverja deild, hvert kort og hámarksupphæð úttektar. ÍCELANDAIR www.icelandair.is Nánari upplýsingar gefur: Kreditkort hf. - MasterCard Ármúla 28-30,108 Reykjavík MasterCan www.kreditkort.is/fyrirtaeki Sími: 550 1500 • Fax: 550 1601 @: kreditkort@kreditkort.is á ensku. Við erum með erlenda starfsmenn sem skilja ekki íslensku og þurfum við því að aðstoða þá við notkun færslusíðunnar." Hvernig hafa gagnaflutningar gengið? „Gagnaflutningar hafa gengið vel eftir að við byrjuðum að nota þá í nóvember sl. Við lokum bókhaldinu 8. hvers mánaðar og með notkun Corporate korts og færslu- síðunnar getum við bókað allar færslur til 18. dags uppgjörsmánaðar. Auk þess er auðvelt að áætla fyrir kostnaði sem hefur fallið til eftir þann tíma." Kristján Þorsteinsson, framkvæmdastjóri fjármála hjá Marel. „Hagkvœmasti kosturinn ístöðunni“ Hvers vegna tókuð þið upp Corporate kort? „Þegar við grennsluðumst fyrir um það kom einfaldlega í Ijós að það var hagkvæmasti kosturinn í stöðunni fyrir það sem við þurftum." Hvernig notið þið kortið? „Við notum kortið nær eingöngu fyrir ferðaútgjöld, sem eru stærri hluti útgjalda hjá okkur en mörgum öðrum því að starfs- fólk okkar ferðast mjög mikið; á bilinu 90-95% okkar viðskipta fara fram utan landsteina. Öll ferðaútgjöld starfsfólks fara á Corporate kort og það er lykilatriði í því kerfi sem við notum til að halda utan um ferðaútgjöld starfsmanna." Sjálfvirkt flæði gagna lykilatriði Svo það er ánægja með reynsluna af kortinu? „Já, kortið hefur þjónað okkar þörfum vel, ekki síst færslusíðan og sá möguleiki að geta flutt með rafrænum hætti sundur- liðaðar upplýsingar um útgjöld hvers og eins starfsmanns beint inn á viðskiptareikning hans í bókhaldi Marel, frekar en að þurfa mánaðarlega að eiga við eina heildarupphæð sem erfitt var að stemma af við fyrirliggjandi gögn. Þetta hefur gert gæfumuninn hjá okkur. Við létum á sínum tíma sérsmíða fyrir okkur sérstakt kerfi sem heldur utan um öll ferðagögn starfsmanna; öll áætlanagerð og eftirlit með ferðum starfsmanna fer fram í þessu kerfi, en þetta sjálfvirka flæði upplýsinga um ferðir starfsmanna inn í bókhaldið er auðvitað lykillinn að því að það gengur svona vel." Flýtir frágangi uppgjöra Hvernig hefur gagnaflutningur gengið? „Þetta hefur gengið snurðulaust fyrir sig. Og í bókhaldinu er ánægja með að færslurnar berast beint inn í bókhaldskerfið, það einfaldar allt eftirlit og afstemmingu og flýtir frágangi uppgjöra." Hvernig gekk innleiðing kortsins? „Hún gekk vel, þær breytingar sem við þurftum að gera á vinnuferli okkar voru smávægilegar." Hver er reynsla ykkar af þjónustu MasterCard? „Þjónustan er góð. Þau vandamál sem hafa komið upp hafa verið leyst jafnóðum." Mynduð þið mæla með þessu korti? „Já, við erum mjög ánægð með færslusíðuna og getum tvímælalaust mælt með henni. Hún hefur sparað okkur mikinn tíma." 33 Hver er reynsla ykkar af þjónustu MasterCard? „Við höfum mjög góða reynslu af henni. Það hefur ævinlega verið brugðist hratt við öllum fyrirspurnum okkar og beiðnum. Til dæmis hefur alltaf verið brugðist hratt og vel við beiðnum starfsmanna sem staddir eru erlendis." Myndir þú mæla með þessu korti við aðra? „Auðvitað er mjög mismunandi hvað hentar hverju fyrir- tæki, en þetta kort hentar okkur mjög vel, svo jú, ég get mælt með því." 139
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.