Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 161

Frjáls verslun - 01.08.2003, Page 161
Kassinn er nýjung í flotastjórn fyrirtækja. Hann er í rauninni ökuriti sem fylgist með hraða bílsins, staðsetningu og allri aksturshegðan ökumannsins. Með GPS-tæki er hægt að mæla stað og stund og senda mælingarnar með GSM-síma í gagnagrunn fyrirtækisins. Sú hugmyndafræði að skapa hagræðingu í rekstri er einstök í íslenska kassanum. „Við höfum hvergi annars staðar í heiminum fundið fyrirtæki sem beita þessari aðferðafræði í flotastjórn og höfum þó vafrað mikið um á Netinu. Við erum með þessa aðferðafræði í einkaleyfisferli.“ kassi Svarti kassinn er þekktur úr flugvélum en minna úr akstri bíla. Hann er þó til og hann má finna á mælaborðinu í 200 bílum um 30 fyrirtækja. leika innan Evrópusambandsins þegar innheimtukerfi á vega- tollum fyrir stórflutningabíla verður sett í gang eftir nokkur ár, enda hafi fyrirtækinu verið sýndur áhugi erlendis. Hann segir að á næstu árum verði innheimtu vegatolla breytt þannig að vegatollar verði greiddir eftir stað og tímasetningu og geti þvi verið mismunandi eftir því hvort ekið er á kvöldin, nóttunni eða um miðjan daginn. Sömuleiðis eftir því á hvaða vegum er ekið og hvar á landinu. Fjórum sveinum blöskraði Friðgeir hefur verið í fullu starfi hjá ND síðustu mánuði en fyrirtækið er ekki gamalt í hettunni. Hugmyndin að svarta kassanum kviknaði árið 2000 þegar „fjórum tæknisinnuðum ungum sveinum blöskraði umferðarhöpp ársins, ekki að þau hafi verið neitt frábrugðin umferðaróhöppum árin á undan heldur voru dauðsföllin svo margfalt fleiri árið 2000 en nokkurn tímann áður. Árið 2000 létust 34 f umferðarslysum eða óhöppum þeim tengdum á íslandi. Til samanburðar má nefna að dauðsföllin á þessu ári voru orðin 14 í byijun september og ef þróunin verður sú sama út árið verða dauðsföllin „aðeins" um 20. Árið 2000 átti sér stað hörmulegt slys milli Hellu og Hvolsvallar þegar þrjú ungmenni létust í árekstri. í framhaldi af þessu kom upp sú hugmynd hjá sveinunum fjórum að láta til sín taka með því að búa til ökurita sem myndi stuðla að góðakstri og minnkandi hraða. Það er sá ökuriti sem við þekkjum í dag,“ segir Friðgeir Jónsson, framkvæmdastjóri ND á íslandi ehf. SH 161
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.