Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 34
ÚTTEKT KEA Áður samvinnufélag starfandi á öllum sviðum atvinnulífsins, í dag fjárfestingafélag. r Aður hátt á annað þúsund starfsmenn, í dag einn starfsmaður. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndin Geir Olafsson Flest atvinnufyrirtæki í bænum voru í eigu Kea eða Sam- bandsins og forkólfarnir létu sér ekkert óviðkomandi. Þeir vildu ekkert frekar marka sér neitt ákveðið svið heldur höfðu allar klær úti og voru sífellt með áhuga á að víkka út starfsemina. Kea og Sambandið vildu vera alls staðar þar sem voru ný viðskiptatækifæri. Stjórnendurnir voru „grimmir" í verslun, sjávarútvegi, iðnaði og þjónustu og voru óhræddir við að vera á sem flestum sviðum. Kaupfélagsstjór- inn var einn af þremur valdamestu mönnum bæjarins. Hinir voru bæjarstjórinn og bankastjórinn í Landsbankanum. Kaupfélagsstjórinn gekk um í frakka með harðkúluhatt og staf. Gríðarleg virðing var borin fyrir honum. Menn tóku ofan og hneigðu sig fyrir honum úti á götu. Kaupfélagið og Sam- bandið voru nátengd Framsóknarflokknum og mjög skarpar línur voru meðal bæjarbúa gagnvart Kaupfélaginu. Sumum fannst tilvera Kea yfirþyrmandi og þeir voru sárir sem höfðu verið í samkeppni við Kaupfélagið og farið halloka. Þeim fannst eðlilega að Kaupfélagið hefði getað sleppt því að hafa starfsemi í þeirra atvinnugrein. Kynntisl veldinu af eigin raun Andri Teitsson, núverandi kaupfélagsstjóri Kea, er aðeins 37 ára gamall en bjó gegnt Vali Arnþórssyni kaupfélagsstjóra í uppvexti sínum og man vel eftir þessum tíma. „Þetta var mjög pólitískt. Kaupfélagið og 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.