Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 54
 Sérbankaþjónusta Landsbankans býður viðskiptauinum bankans upp á alhliða alþjóðlega fjármálaþjónustu með fjölbreyttum fjárfestingar- möguleikum. Markmið Sérbankaþjónustunnar er að veita heildstæða bankaþjónustu sem sniðin er að þörfum efnameiri einstaklinga og gerir þeim kleift að sinna öðru á meðan þeir láta sérfræðinga Landsbankans sjá um eignasöfn sín. Þjónustan tekurtil allra hefðbundinna þjonustuþátta Landsbankans, svo sem lausafjár- og gjaldeyrisreikninga, lánafyrirgreiðslu og verðbréfaviðskipta, en er þó víðtækari og persónulegri en hefðbundin þjónusta. Viðskiptavinir Sérbankaþjónustunnar hafa greiðan aðgang að sínum eigin fjármálaráðgjafa sem m.a. aðstoðar við umsjón eignasafns, fjármögnun tiltekinna fjárfestinga, fasteignaviðskipta og ráðgjöf varðandi afleiðuviðskipti og skattaráðgjöf. Einnig fær viðskiptavinur ítarleg yfirlit yfir stöðu og hreyfingar á eigna- safni sínu ásamt ávöxtunartölum og skattayfirliti sem auðveldar verulega framtalsgerð. Þá getur viðskiptavinur séð stöðu og hreyfingar á eignasafni sínu frá degi til dags í Einkabanka Landsbankans á Netinu. Viðskiptavinur getur valið á milli þess að vera í virkri eignastýringu en þá er ákvörðunartaka hjá sérfræðingum Sérbankaþjónustu eða verið með ráðgjafarsafn en í þeim tilvikum er ákvörðunartaka alfarið hjá viðskiptavininum sjálfum. Virk eignastýring Sjóðstjórar Sérbankaþjónustu sjá um að stýra eignum viðskiptavina I sam- ræmi við fyrirfram skilgreinda fjárfestingarstefnu. í upphafi velur viðskipta- vinur fjárfestingarstefnu í samráði við fjármálaráðgjafa Sérbankaþjónustu. Þá er ákveðið hver skipting á milli hlutabréfa og skuldabréfa skuli vera en þessi skipting ræður mestu um áhættu verðbréfasafnsins. Þegar valin er fjárfestingarstefna er m.a. tekið tillit til aldurs fjárfestis, tímalengdar fjár- festingar auk áhættuþols og viðhorfs viðskiptavinar til áhættu. Sjóðstjórar meta vægi mismunandi eignaflokka, þ.e. hlutabréfa og skuldabréfa, eftir horfum á markaði hverju sinni og á það bæði við um inn- lenda og erlenda markaði. Að sjálfsögðu er mat þetta ávallt innan þeirra frávika sem heimiluð eru í fjárfestingarstefnu. Samanburður á ávöxtun virkrar eignastýringar og viðmiðunarvísitalna Sem dæmi um góðan árangur Sérbankaþjónustunnar við eignastýringu má hér á grafinu til hliðar sjá samanburð á ávöxtun á árinu 2003 á dæmi- gerðum eignasöfnum viðskiptavina Sérbankaþjónustunnar og viðmiðunarvísi- tölum. í eignasöfnunum er mismunandi hlutfall hlutabréfa og skuldabréfa í samræmi við þá áhættu sem viðskiptavinur velur sér eftir vandlega ígrundun. Almennt er samræmi á milli áhættu og ávöxtunar. Ákvarðanir um eignastýringu og fjárfestingar Ákvarðanir um eignastýringu og fjárfestingar fara fyrir fjárfestingarráð sem er skipað helstu lykilstarfsmönnum bankans á þessu sviði. Hlutverk fjárfestingarráðs er tvíþætt, annarsvegar að vera vettvangur fyrir ákvarðanatöku fjárfestinga í samvinnu við sérfræðinga Landsbankans á innlendum og erlendum, skulda- og hlutabréfamörkuðum og hinsvegar að vera eftirlitsaðili með árangri við eignastýringu. Ráðgjafarsafn Viðskiptavinur getur valið að vera með ráðgjafarsafn. Þá er haft bankinn a landsmanna 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.