Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 47
UNIK og Orkuveita Reykjavíkur í samstarf!
Hefur þú áhuga á að fá
orkureiknin
endurgreiddí
m m ■ ■ ■ ■ I ■ ■
inn
að hluta eða að öllu leyti?
UNIK og Orkuveita Reykjavfkur veita nú viðskiptavinum sínum tækifæri til að fá orkureikninginn
endurgreiddan, að hluta til eða að öllu leyti. Núna getur þú valið aðfá UNIK ávinninginn í formi
endurgreiðsluávísunar, sem þú getur framvísað hjá Orkuveitu Reykjavíkur. Að auki telur helmingur
orkureikningsins inn á UNIK söfnunarsamninginn þinn.
HVERNIG VIRKAR UNIK?
í rúm 3 ár hefur UNIK ásamt u.þ.b. 500 verslunum víðsvegar um landið
veitt einstaklingum og fjölskyldum vöruúttektir fyrir 30 milljónir króna í
skiptum fyrir viðskiptatryggð. Án þess að þurfa að breyta neysluvenjum
býðst handhöfum VlSfl kreditkorta að safna inneign með því að versla
mat, bensín, lyf, föt og aðra þjónustu. Engin þörf er á nýju korti og þátttaka
er öllum að kostnaðarlausu.
Hingað til hefur UNIK boðið viðskiptavinum sínum að velja úr vörulista
sem inniheldur ríflega 300 vörur. NÚ ER EINNIG HÆGT flÐ Ffl
flVINNINGINN í FORMI ENDURGREIÐSLUÁVÍSUNAR HJÁ
ORKUVEITU REYKJAVÍKUR.
Þetta er tækifæri sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara!
untk
30.000,-
ÞRJATIU ÞUSUND,-
úfpuííÍA
AV«UN Ptmi 0«* HM OBKUVOTU l«VKJ»lKU«, *OlO AO WU
<w an ocrw m. baka
03< 2004>
unik JSjf"
fjörutíu qg fimm
þúsund,-
Jtrfl jlÚ (dtýftlM [
AOUJABC
172311+ 03< 2004>
sextíu þúsund,-
172311+ 03< 2004>
ENN MEIRI AVINNINGUR
Með því að greiða orkureikninginn með v/sa | kreditkorti:
k Þú sparar seðilgjöld 2.988 kr. á ári.
* Minni gluggapóstur
•k Engin fyrirhöfn, engin vanskilagjöld né dráttarvextir
k Helmingur orkureikningsins telur í UNIK söfnun.
HVAÐ ÞARFT ÞÚ AÐ GERA?
Greiða orkureikninginn meðTST: kreditkorti.
Fá tengingu við UNIK, sem er frítt og án nokkurra skuldbindinga.
Hringdu í síma 533 6070
og láttu tengja þig samdægurs
ÞAÐ KOSTAR EKKERT
nema almenna skynsemi -að vera í UNIK!
Orkuveita
Reykjavíkur
unik
www.unik.is