Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 92
FYRIRTÆKIN Á NETINU Pétur Pétursson, kynningarfulltrúi Og vodafone, bendir á press.is sem þægilegan vef til að fylgjast með umræðu í stétt blaðamanna. Mynd: Geir Ólafsson Pétur Pétursson, forstöðumaður upplýsinga og kynningarmála Og vodafone, segir hér frá nokkrum vefsíðum sem eru áhugaverðar að hans mati. Allar tengjast þær starfi hans eða áhuga- málum. WWW.tOtaltele.com Á vef þessa tímarits er að finna greinargóða umíjöllun um þróun símamála - bæði tæknilega og markaðslega. Umijöllunin er á manna- máli - jafnvel sagnfræðingar skilja hana. WWW.WhatiS.com Þetta er vefurinn sem rís undir titlinum „How to bluff your way through the telecom industry." Á vefnum eru skýringar á öllum skamm- stöfunum í símabransanum og hver tæknin er á bak við þær. Þessi vefur kom sér sérstaklega vel á fyrstu mánuðum starfsins þegar maður hváði við öðru hveiju orði samstarfsfélaga. WWW.teamtalk.com Þarna get ég fylgst með því helsta í fótboltanum og þá enska boltanum sér í lagi. Osjaldan leitar maður uppi fréttir af sínu liði, Manchester Utd., sem Vodafone styður dyggilega. www.therightside.demon.co.uk/quotes ómetan- legur vefur fyrir þá sem vilja slá um sig með tilvitn- unum í gáfumenni og húmorista. Heimkynni skond- inna orðatiltækja Groucho Marx eins og „Time wounds all heels“ eða öllu innihaldsmeiri orðatiltækja Alberts Einsteins eins og „Things should be made as simple as possible, but not any simpler“. WWW.preSS.ÍS Þægilegur vettvangur til að fylgjast með umræðunni í stétt blaðamanna, sem ég tilheyrði í eina tíð. Festir mig í trúnni á að íslenskir blaðamenn eru að vinna kraftaverk í fámenninu en einnig minnir það mig á hvað sumir þeirra eru sjálfhverfir. B3 www.atlantsolia.is ★★★ Smart vefur, bjartur, léttur og skemmtilegur. Fréttir úr starfseminni á forsíðunni, stór og björt mynd af Siv Friðleifsdóttur umhverfisráð- herra að opna nýja stöð í Hafnarfirði. Auðvelt að fá upplýsingar um oliuverðið og verð á bensíni. Plús fyrir það. Kort til að sýna staðsetningu, vera ber. B3 myndir af starfsmönnum. Allt eins og www.nordur.is ★ Ruglingsleg auglýsingasíða þar sem öllu ægir saman. Óaðlaðandi og óspennandi í útliti, einungis miðlun á aðrar síður þar sem hægt er að skoða ferðatilboðin. Væri þó gaman að vita hvaða virkni síðan hafði en hún var talsvert auglýst fyrir páskana. Gæti verið athyglisverður liður í tilraun til að draga fleira fólk norður. B5 www.handtak.is ★★V Athyglisverð tilraun til að miðla þjónustu á Netinu, í þessu sinni verktaka. For- síðan lítur ágætlega út, létt og björt en óþarflega stór hluti hennar hinsvegar notaður í einhvers konar haus, þ.e. með myndinni af byggingamönnunum. Vefur- inn virðist þó fyrst og fremst og kannski eingöngu hugsaður fyrir fagmenn, virkar ekki auðveldur í notkun fyrir þá sem eru að leita að þjónustu verktaka. B5 Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★★★ Góður ★★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@heimur.is 92
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.