Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 85

Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 85
legt bæði í viðhaldi og byggingu." Guðni segir að vegna allra þeirra viðkvæmu trúnaðargagna sem í húsinu eru, sé allri um- ferð um það stýrt vandlega. Gestir sem koma á fundi fara beint inn i fundarherbergi en ekki í gegnum starfsstöðvar hússins. Almenn fundarherbergi eru á fyrstu hæð og þar er einnig kennslustofa. Einnig eru fúndarherbergi á öllum hæðum á austurhlið gegnt lyftukjarna og eru þau með útskotsgluggum. „Veggir út á ganga eru úr gleri, en filma á því öllu svo að íakmarkað sést gegnum það. Birta kemst inn í húsið, en rétt hægt að sjá hvort einhver er handan glersins. Húsið skiptist í opið rými og lokaðar skrifstofur, en fleiri hafa aðstöðu á skrifstofum en í opnum rýmum. í opnu rýmunum eru settar saman fjórar vinnustöðvar í e.k. stjörnu en þó með skilveggjum á milli. í opnu rýmunum eru engar lokaðar skrif- stofur, þannig að ljósflæði er gott. Matsalurinn er á 8. hæð með stórkostlegu útsýni og á norðurglugganum er filma sem sýnir heiti fjalla og staða sem sjást út um gluggann. Vestur- og norðurhlið hússins eru klæddar gleri en suður- og austurhliðin eru meira lokaðar af vegna sólar- og regnálags. Allir innveggir eru færanlegir þannig að auðvelt er að stækka eða minnka rými eftir því sem þarf,“ segir Guðni. „Húsgögn eru öll úr eik og eins hurðir og skápar. Parket er frá Byko, utanhúsklæðning, stein- og flísagólf er frá Agli Árnasyni, gluggar og umgjörð eru frá Fagvali, loft frá íslenska verslunarfélaginu, lagnarennur frá Smith & Norland og loftljós frá Rafkaup.“ SH INNIEFNIFYRIRATVINNUHUSNÆÐI KERFISVEGGIR • KERFISLOFTAPLÖTUR • FELLIVEGGIR • GLERVEGGIR Arnason hf Ármúli 8 - 108 Reykjavík 595 0500 - www.eqillai 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.