Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 98

Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 98
Jónína Ingvadóttir hóf störf hjá Visa ísfandi fyrir um 10 árum í korthafaþjónustu. Þar var hún í 6 ár og lærði hve mikilvægt er að þekkja þarfir viðskiptavinanna. Markaðsrannsóknir, auglýs- ingar, auglýsingagerð og birtingar þeirra eru einnig stór hluti af verkefnum okkar. Við vinnum einnig með vöruþróunarsviði og vefstjórn. Eg hóf störf hjá Visa Islandi fyrir um 10 árum í korthafaþjónustu. Þar var ég í 6 ár og lærði hve mikil- vægt er að þekkja þarfir viðskiptavina. Markaðurinn hefur tekið miklum breyt- ingum og fólk er mjög opið fyrir öllum nýjungum, ber saman greiðslukort og hefur mikla markaðsvitund. Visa Island styður við og er í samstarfi við fjölda aðila í íþróttum og listum. Stærsta verkefnið á þessu ári á því sviði er samstarf Visa við ÍSÍ og stuðningur við Vonar- stjörnur Visa á Ólympíuleik- unum í Aþenu í sumar. Visa snertir yfir 80% heimila landsins og um 9000 FÓLK reglur gilda um notkun merkisins. Það hefur verið mjög lærdómsrikt að fá að skyggnast inn í hvernig svona markaðsstarf er unnið úti í hinum stóra heimi. „ Jónína er fædd og alin upp á Selfossi, bjó þar þangað til hún fór í Menntaskólann að Laugarvatni og útskrifaðist þaðan 1983. ,Árið 1980 var ég skiptinemi í Ameríku þar sem ég kynntist kreditkorta- notkun í fýrsta sinn en til gamans má geta að fyrstu kreditkortin voru tekin í notkun í Ameríku um 1950.“ Eg var að loknu námi um tíma flugfreyja hjá Flugleiðum og vann í gesta- móttöku á hótelum, var þannig töluvert viðloðandi ferða-bransann sem mér finnst mjög spennandi.“ Jónína hóf störf hjá Visa ísland 1994 og festi fljótlega rætur á þeim vinnustað. Jónína Ingvadóttir, Visa íslandi Efdr: ísak Örn Sigurðsson VISA ísland var stofnað árið 1983 og er í eigu banka og sparisjóða. Landsmenn tóku hinum nýja greiðslumiðli fagnandi og í árslok 1984 voru korthafar Visa-kreditkorta orðnir nær 28 þúsund, en eru nú um 130 þúsund" segir Jónína Ingva- dóttir, deildarstjóri markaðs- deildar hjá Visa íslandi. „Visa Island hefur á undanförnum árum verið leiðandi í korthafaþjónustu, fjölda viðtökustaða og nýjungum í greiðsluleiðum. Má þar nefna raðgreiðslur og boðgreiðslur. Hin geysivin- sælu Vildarkort Visa og Icelandair voru íýrstu sam- merktu tryggðarkortin sem náðu fótfestu á íslenska markaðnum. Segja má að vinsældir kortanna megi þakka þau þægindi og mögu- leika sem þau veita og svo þjónustu banka og sparisjóða, en kortin eru gefin út af þeim. Starfsemi Visa Islands er í aðalatriðum skipt í tvö aíkomusvið, kortaútgáfu og færsluhirðingu auk stoð- sviða eins og markaðssviðs. Hjá Visa Islandi starfa nú um 90 manns.“ Visa Island er aðili að stærsta greiðslukerfi heims. Velta Visa-greiðslu- korta nemur 2,7 trilljónum Bandaríkjadollara árlega og nýtur mestu útbreiðslu greiðslukorta í 150 löndum. „Hlutverk markaðs- deildar Visa Islands er m.a. að vinna með bönkum og sparisjóðum að þróun nýjunga og þjónustuleiðum. söluaðilar taka við Visa greiðslukortum. Við leggjum okkur fram um að koma til móts við ólíkar þarfir viðskiptavina okkar. Fréttabréf er gefið út nokkrum sinnum á ári og frágangur þess er í verka- hring markaðsdeildar. Á síðustu misserum höfum við verið með átak í kynningu á fýrirtækjalausnum og útbreiðslu Innkaupa- og Business-korta. Allar færslur þessara korta birtast á Innkaupavef Visa þar sem þær eru fluttar rafrænt í bókhald. Annað stórt verkefni okkur er að gæta ímyndar Visa-merkisins. Þar vinn ég mikið með Visa-Inter- national skrifstofunni í London en mjög strangar ,Árið 1998 fór ég í Endur- menntun í Háskóla íslands í markaðsfræði í og hef unnið að markaðsmálum hjá Visa íslandi frá 1999.“ Eiginmaður Jónínu er Jóhann Hjartarson, lög- fræðingur Í.E., þekktari sem stórmeistari í skák. Þau hjónin eiga tvö börn, Hjört Ingva 16 ára, menntaskóla- nema í MH og Sigurlaugu Guðrúnu sem er 10 ára. „Ahugamál mín eru ferðalög, bæði innan lands og utan og er ijölskyldan þar vel með á nótunum. Mér finnst afskap- lega gaman að lesa ferða- bækur og skipuleggja ferða- lög, ekki einungis fýrir mig, heldur einnig fyrir aðra. Ég væri sennilega að vinna á ferðaskrifstofu ef ég væri ekki hjá Visa.“ 33 98
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.