Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 35

Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 35
Hafnarstrætl íslenska bílaöl einn maður Sambandið voru nátengd Framsóknarflokknum og það voru skarpar línur meðal bæjarbúa eftir þvi hvort menn studdu Kaupfélagið eða ekki. Reyndar held ég að margir sjálfstæðis- menn hafi í sjálfu sér verið kaupfélagsmenn. Hér var aldrei sterkur Alþýðuflokkur sem kristallaði andstöðuna við Fram- sóknarflokkinn eins og víða annars staðar, t.d. á Isafirði og í Hafnarfirði. Ég kynntist veldi Kaupfélagsins af eigin raun þegar ég málaði hús hér á sumrin frá 13 ára aldri í 12 sumur. Málningarfyrirtækið, sem ég vann hjá, var inn undir hjá Kaupfélaginu þannig að ég fór á milli og málaði allar matvörubúðirnar og iðnfyrirtækin og kynntist því mjög vel,“ segir hann. Félagsmenn allir jafnir Staða og þýðing Kea í samfélaginu hefur breyst og við horfin til þess sömuleiðis. Fyrir 10 árum var Kea stórt félag í fiöl- þættri atvinnustarfsemi. í dag má segja að það sé Jjárfestinga- félag. Fáar eða engar fasteignir, vélar eða tæki eru í eigu félagsins eins og var áður. Eignirnar eru nú fyrst og fremst í verðbréfum. Áður voru starfs- menn vel á annað þúsund þegar mest lét. I dag er Andri kaupfélagsstjóri eini starfsmaðurinn. Eigendur Kea eru 7.800 félagsmenn sem hver um sig á 500 krónur í stofnsjóði. Það gera um 4 milljónir sem eru bein eign félags- manna af 2-3 milljarða eigin fé félags- ; ins. Afgangurinn er óráðstafað eigið fé. Félagsmenn eru allir jafnir og fá greiddar sínar 500 krónur þegar ; þeir ganga úr félaginu en ekki hlut- deild í öðrum verðmætum. „Ein- hver myndi sjálfsagt kalla þetta fé án hirðis," segir kaupfélagsstjóri glett- 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.