Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 52
Þorskur Steinbítur Skötuselur Grálúða Skarkoli Langlúra Sandkoli Skrápflúra 82.1 G8 1,8% Þykkvalúra 18.405 1,2% s m '", Sjávarútvegurinn á að standa vörð um byggðaþróun, atvinnuuppbyggingu og skila arði. Krafan um arðsemi verður ofan á í framtíðinni, að mati Péturs. samning að ræða, fimm gáma í 15 verslanir, en ljóst er að mögu- leikarnir eru miklir ef vel gengur. Vondll kallarnir... Vísir hf. er forvitnilegt fyrirtæki fyrir margra hluta sakir, ekki bara vegna þess að fjölskyldan, sem þekkt er fyrir íhaldsemi í eignarhaldi á fyrirtækinu og andstöðu við að sameinast öðrum, hefur nú hafið víðtækt samstarf við Samheija, heldur hefur fyrirtækið almennt séð verið í örri stækkun síðustu fimm árin. Það hefur tvöfaldað kvótaeignina á tiltölulega skömmum tíma. Árið 1999 keypti Vísir hlut í Búlandstindi á Djúpavogi og á það félag nú að fullu. Sama ár tók AFLI 2000-01 2001-02 Ýsa Þorskur 11.325 13.106 VÍSIS 2002-03 2003-04 1G.304 12.640* Tölurnar miðast við 5. apníl. Vísir þátt í að stofna Fjölni á Þingeyri með heimamönnum og á nú 95% í þvi. Tilgangurinn með starfseminni á Þingeyri var að hjálpa til við atvinnuuppbyggingu og halda byggðakvóta á staðnum, en ættarhöfðinginn, Páll Hreinn Pálsson, er frá Þingeyri. Vísir á nú 99% í FH en stefnt er að því að í árslok eigi Vísir 100% hlut í öllum þremur dótturfélögum sínum. „Við erum eins og vondu kallarnir í skóginum, étum alla sem fyrir okkur eru. Við erum búnir að kaupa nánast alla hluti í hinum félögunum og stefnum að þvi að eignast afganginn. Við trúum þvi að sjávarútvegsfyrirtækin séu ekki verri sem þannig eign. Við höfum fulla stjórn í viðkomandi fyrirtækjum með 50% eignarhlut eða meira og þetta er kannski bara eitthvað í eðlinu. Við erum litlir pappírsmenn og vitum að við mættum sinna bet- ur skyldum okkar gagnvart minni hluthöfum. Við höfum þvi talið best fyrir alla aðila að við kaupum þá út. En það er ekkert útilokað að móðurfélagið Vísir breytist í framtíðinni, hvernig svo sem það verður, hvort við styrkjum hluthafahópinn eða ger- um eitthvað annað. Það er ekkert sérstakt á dagskrá, við erum bara opnir fyrir því,“ segir Pétur. Þegar Okkur leiðist... Samherji væri ekki verri en hver annar, í hluthafahópinn „en það er ekkert á teikniborðinu,“ segir Pétur, spurður um það hver kæmi til greina, og telur að farið verði að skoða breytingar á eigendahópnum „þegar okk- ur leiðist núverandi ástand. Ef það kemur upp metnaðarfullt tækifæri sem við teljum okkur ekki ráða við einir. Okkur líð- ur ágætlega með þessa eign í þessari stærð eins og hún er núna. Við viljum að hluthafarnir vinni með okkur að því að styrkja og byggja upp fyrirtækið. Við erum ekki besti aðilinn fyrir almenna spariljáreigendur. Þeir eru miklu betur settir 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.