Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 60
Friðrik Jóhannsson, forstjóri Burðaráss, Eggert K. Magnússon, formaður KSÍ, Þórunn Guðmundsson, hrl. og varaformaður stjórnar, Björgólfur Thor Björgólfsson, formaður stjórnar Burðaráss, Sigurjón Þorvaldur Árnason, bankastjóri Landsbankans, og Þór Kristjánsson, aðstoðarforstjóri Pharmaco. Mynd: Geir Ólafsson ÞÓRUNNISTJÓRN BURÐARÁSS Ný stjórn hefur tekið við störfiim í Burðarási. Björgólfiir Thor Björgólfsson er formaður og Þórunn Guðmundsdóttir hrl. er varaformaður. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardótíur Nýir menn eru komnir í stjórn Burðaráss. Björgólfur Thor Björgólfsson, ijárfestir og einn stærsti hluthafinn í félag- inu, er formaður og Þórunn Guðmundsdóttir hrl. er vara- formaður. Aðrir stjórnarmenn eru Sigurjón Þorvaldur Árnason, bankastjóri Landsbanka Islands, Eggert K Magnússon, for- maður KSI, og Þór Kristjánsson, aðstoðarforstjóri Pharmaco. Þó að allir stjórnarmenn vinni að hagsmunum allra hluthafa má segja óformlega að Siguijón og Þór séu fulltrúar Samsonar- hópsins meðan Þórunn og Eggert séu fulltrúar allra hluthafa. „Það er ekkert launungarmál að Björgólfur Guðmundsson hringdi í mig og bað mig að vera í stjórninni. Það var að höfðu samráði við aðra stærstu hluthafana, ekki bara Landsbanka Islands og Samson. Það var samkomulag um það hverjir skip- uðu stjórnina. Það erheldur ekkert leyndarmál að ég hef unnið fyrir bæði Björgólf Guðmundsson og Samson sem lögmaður,“ segir Þórunn Guðmundsdóttir, varaformaður stjórnarinnar. Formaður Lögmannafélagsins BjörgólfurThor Björgólfsson er þekkt stærð fyrir umsvif sín og áhrif í íslensku athafna- og við- skiptalífi. Færri vita kannski um Þórunni. Hún er einn af eig- endum Lex lögmannastofu, hefur setið í stjórn Sjóklæðagerðar- innar og Eddu útgáfu og lika verið varaformaður stjórnar þörungaverksmiðjunnar á Reykhólum. Þá hefur hún verið í ýmsum nefndum á vegum opinberra aðila. Hún hefur setið í stjórn Lögmannafélags íslands og var formaður þess 1995-1997. Hún er oddviti yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurlqördæmi norður. 30 Hjónin Kolbeinn og Ruth hafa selt Hlylluna Kolbeinn Kristínsson hafði starfað í tjölskyldu- fyrirtækinu frá 1977 þegar hann fyrir nokkrum vikum tók ákvörðun um það ásamt konu sinni að selja fyrirtækið. Kaupandi var Íslensk-ameríska og segir Kolbeinn að kaupverðið sé trúnaðarmál. Hann kveðst fara frá fyrirtækinu í toppstandi. „Það er mjög öflugt og hefur aldrei gengið betur. Ég tel mig hafa verið að ljúka stærsta verkefni sem ég hef fengist við,“ segir hann. Þegar Kolbeinn tók til starfa hjá Myllunni voru fyrir- tækin í rauninni tvö, Brauð hf., sem faðir hans hafði stofnað ásamt öðrum bökurum, og Álfheimabakarí sem bróðir hans rak. Eftir að hann kom inn í fyrirtækið voru fyrirtækin sameinuð og það með góðum árangri. Hið sameinaða fyrirtæki óx jafnt og þétt, keypti önnur fyrirtæki, sameinaðist mörgum og færði stöðugt út kvíarnar. Fyrir einu og hálfu ári keyptu hjónin Kolbeinn og Ruth síðan aðra í fjölskyldunni og hluthafa út úr fyrirtækinu. En hvaða verkefni eru svo framundan? „Ég hef alla tíð stefnt að því að draga mig tímanlega í hlé, kannski 50-55 ára ef ég hefði kost á þvr. Við eigum von á barni núna, ég og konan mín, og ég er nýbúinn að eignast afabörn. Það eru næg verkefni hjá mér í fjölskyldunni að njóta þess að vera með fjölskylclunni," svarar hann. - Þú ert ekkert á leiðinni inn í önnur fyrirtæki? „Ég ætla að vera mjög óvirkur á næstunni." HD Kolbeinn Kristinsson og kona hans, Ruth Gylfadóttir. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.