Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 64

Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 64
Þá má sjá húsnæði Bílanausts lengst til hægri. banki er með höfuðstöðvar sínar í hverfinu sem og Straumur- flárfestingarbanki, íbúðalánasjóður, LÍN (Lánasjóður íslenskra námsmanna) og SPV (Sparisjóður vélstjóra). SPRON er með útibú í hverfinu, við Hátún. Enyin sata skákar Boryartúni Þessi sjö ijármálafyrirtæki voru með yfir 137 milljarða króna í tekjur á síðasta ári. Eigið fé þeirra er 140 milljarðar kr. og hagnaður síðasta árs eftir skatta var um 21 milljarður kr. Svona tölur sjást hvergi annars staðar á svo litlu svæði á íslandi. Engin önnur gata eða hverfi skákar núna Borgartúnshverfinu! Mörg önnur þekkt fyrirtæki hafa hreiðrað um sig í hverfinu. Þar má nefna Nýherja, OgVodafone, KPMG, Kaupás (Nóatún), Smith & Norland, Hótel Cabin, VSÓ, Hag- stofuna, Björninn, Bílanaust, Johan Rönning, Öryggis- miðstöðina, Sólargluggatjöld, Heim (útgefanda Frjálsrar verslunar), Fasteignamat ríkisins, Ríkissáttasemjara og áfram mætti telja. Hús atvinnulífsins er við Borgartún og hýsir þar ijölmörg samtök innan atvinnulífsins. ESSO er með bensín- afgreiðslu við Borgartún og þar er Subway. Það fer vel á því að Hagstofan og KPMG séu í hverfinu. Hagstofan heldur utan um allar hagstærðir í landinu og KPMG er stærsta endurskoðunarstofa landsins og stillir upp margri milljarðaársskýrslunni. Fjármagnið flæðir um hverfið. Borgartúnið iðar af bílaumferð á góðum degi. Það er af sem áður var þegar þetta var róleg gata. Mörgum finnst sem umferðarþunginn í götunni sé allt of mikill og hafa á orði að gatan sé „sprungin“. Margar nýbygyinyar Margar nýbyggingar hafa risið við Borgartún á síðustu árum. Nefna má hús Nýheija, Hótel Cabin, Hús atvinnulífsins, KPMG-húsið, Höfðaborg, hús KB- banka, hús Og Vodafone, stórhýsi Straums og Útlendingaeft- irlitsins. Islenskir aðalverktakar eru með stórhýsi í smíðum við Borgartún 25. Hagstofan er í nýuppgerðu húsi við Borg- artún 21 - en í því var Fasteignamat ríkisins áður. Vegagerðin með alla sína milljarða í vegaáætlanir er við Borgartún 5 til 7. KB-banki er stærsta fyrirtækið í Borgartúnshverfinu - með tekjur upp á 51,3 milljarða kr. og íslandsbanki er í öðru sæti með 33,7 milljarða í tekjur. Þess má geta að á lista Fijálsrar verslunar yfir 300 stærstu fyrirtæki landsins er Kaupás í 19. sæti, Og Vodafone í 50. sæti, Nýheiji í 56. sæti, SPV í 81. sæti og KPMG í 111. sæti listans. Byggingafélagið Eykt var um árabil með aðsetur við Borgartún. Það reisti Höfðaborgina og hús KB-banka, auk þess sem það gerði upp húsnæðið sem Hagstofan er í. Eykt er núna með höfuðstöðvar í stórhýsi sínu við Lyngháls 4. En svona er sagan. Fátækrahverfið er orðið að miðstöð ijármála á íslandi. Œ] 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.