Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Page 63

Frjáls verslun - 01.03.2004, Page 63
UM BORGARTÚNIB! Borgartúnshverfið er miðstöð fjármála á íslandi. Hvergi er á „einum bletti" að finna fyrirtæki með svo miklar tekjur og jafnmikið eigið fé. Það eru breyttir tímar. Borgartúnshverfið var fátækrahverfi á stríðsárunum og þekkt fyrir sinn braggablús og Höfðaborgina. Núna er þetta ríkasta hverfi landsins og telst miðstöð tjármála á íslandi. Hvergi er á „einum bletti" að finna fyrirtæki sem velta eins miklu og eru með jafnmikið eigið fé. Helstu fjármálafyrirtæki landsins, að Landsbankanum undanskildum, eru með aðalstöðvar sínar í Borgartúnshverfinu. Þar er stærsti banki landsins, KB- bankinn, en hann er jafnframt 10. stærsti bankinn á Norðurlöndum. íslands- Tekjur Hagn. Eigið fé KB-banki 51,3 7,5 45,9 íslandsbanki 33,7 5,8 29,4 íbúðalánasj. 33,0 1,7 11,6 SPRON 7,0 0,8 4,6 LÍN 5,0 1,0 28,0 Straumur 4,9 3,8 16,1 SPV 2,5 0,6 4,2 Alls: 137,3 21,2 139,9 63

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.