Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 27

Frjáls verslun - 01.03.2004, Blaðsíða 27
Dirfska í ákvarðanatöku „Ég var búinn að vera hérna í 11 ár þegar ég kom í forstjórastarfið, hafði unnið náið með öðrum í yfirstjórn félagsins og taldi mig þekkja töluvert inn á reksturinn, vissi að hér var gott fólk og góðir stjórnendur. Hér hefur alltaf verið baráttuhugur í fólki og dirfska í ákvarðanatöku.“ áhersla hafi verið á arðsemina upp á síðkastíð, markaðurinn hafi gert meiri kröfur um arðsemi og upplýsingar og Flugleiðir hafi náð ágætis árangri á því sviði. Meðalarðsemin lyrir hluthafa í Flugleiðum hafi verið rúmlega 20% á ári á síðustu 10 árum. Upp- bygging fyrirtækisins núna geri það að verkum að hægt sé að fylgjast mjög náið með því að dótturfyrirtækin nái þeim ströngu arðsemiskröfum sem hafi verið settar. Heildararðsemismark- miðið segir Sigurður að sé 20% á ári. Gengi Flugleiða hefur sveiflast, farið úr 1 fyrir tveimur árum í rúmlega 7 núna nýlega. Sigurður segir að töluverðar sveiflur í afkomunni endurspeglist í gengi hluta- bréfanna. flugfélög eru að gera. Við fórum þá leið sem Lufthansa hafði farið og erum í dag með 13 dótturfyrirtæki. Mönnum finnst það mikið. Lufthansa er með 250 dótturfyrirtæki. Við teljum að í bili sé þetta skref stígið til fulls en það sé jafnvel tækifæri til að taka ákveðna þættí út úr rekstri einstakra félaga. Nú hefur allur rekstur verið tekinn út úr móðurfélaginu, Flugleiðum, þannig að starfsmenn þess eru aðeins fimm. Þeir fylgjast með og sjá tíl þess að stefnu félagsins sé framfýlgt varðandi þessi 13 dótturfyrirtæki, ekki síst hvað áætlanir um hagnað varðar.“ 20% arðsemi á ári Eimskip var kjölfestutjárfestir í Flug- leiðum í áratugi en nýlega áttu sér stað breytingar í hluthafahópnum og á Oddaflug nú um 33% af hlutafénu. Oft hefur verið sagt að það séu mennirnir sem móti fyrirtækið. Flug- leiðir eru nú komnar með glænýja stjórn og það mun yngri en nokkru sinni áður. Þetta hlýtur að hafa haft sín áhrif á starfsemina. Sig- urður segir að vaxandi Hagnaður síðustu fimm ára, í milljónum króna 26GG - Hvernig hefur Sigurði Helgasyni tekist að lifa afl9 ár íforstjórastólnum? „Hann hefur aldrei átt andvökunætur. Eg var búinn að vera hérna í 11 ár þegar ég kom í forstjórastarfið, hafði unnið náið með öðrum í yfirstjórn félagsins og taldi mig þekkja töluvert inn á reksturinn, vissi að hér var gott fólk og góðir stjórnendur. Hér hefur alltaf verið baráttuhugur í fólki og dirfska í ákvarðanatöku." - Hvernig sérðu framtíðina? „Flugleiðir verða áfram fyrirtæki í flug-, ferða- og flugþjónustu. Þær verða burðarásinn í samgöngum milli Islands og annarra landa og verða kannski kjölfestan í íslenskri ferðaþjónustu. Eg sé ekki að Flugleiðir sameinist öðru flugfélagi, ég held að það sé skynsamlegra að hér verði sjálfstætt starfandi flugfélag." Farþegafjöldi síðustu fimm ára, í þúsundum farþega 1432 1121 1358 1326 1139 1132 1939 2000 2001 2002 2003 - Hvernig sérðu þína framtíð? „Ég sé sjálfan mig áfram hjá Flugleiðum. Ég byrjaði í þessu starfi 38 ára gamall. Flugmenn hætta hérna 65 ára þannig að ég á nokkur ár eftir til að ná starfsloka- aldri þeirra." [H 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.