Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 70

Frjáls verslun - 01.10.2004, Qupperneq 70
KONUR í VIÐSKIPTALÍFINU það með ýmsum mælingum, s.s. með blóðþrýstingsmælingum. Nafnið á fyrirtækinu setur því skemmtilegan ramma utan um okkar starfsemi, segir okkur hvert við eigum að horfa. Nú stöndum við á nokkrum tímamótum því það er verið að þrengja að okkur með lyflaverð sem er að lækka, enda stendur smásala á lyflum í smásölu varla undir rekstri apóteka. Því sækjum við meira í okkar kjamastarfsemi sem er bæði lyf og heilsa. Verslun okkar í Kringlunni er fyrst apóteka til að bjóða upp á „optik“, þ.e. sjónmælingar, linsur og fleira af þvi tagi. Við framleiðum lyijatengdar vörur, erum m.a. að setja á markað smyrsl og kremgrunna á sviði grasalækninga og í Bret- landi er að koma á markað vara sem heitir „TÆR“, þar sem vísað er til þess að varan sé hrein og tær, á ensku „clear“.“ - Hugleiða Islendingar þegar þeir kaupa lyf, hvað þau kosta og hver framleiðir, eða kaupa þeir bara það sem að þeim er rétt? .ýUmenningur er mjög meðvitaður um lyfjaverð og hvers konar lyf er verið að kaupa. Þetta er reyndar hluti af miklu stærri neytendavakningu, fólk vill vita hvað það setur ofan í sig, og það á ekki bara við um mat Okkar starfsfólk þarf að vera faglega vel að sér um t d. virkni lyfja og vítamína, og eins að hlusta á viðskipta- vininn og greiða úr hans óskum og vandamálum." - Stærstur hluti starfsfólks Lytja og heilsu er kvenfólk. Er það meðvitað eða tilviljun? „Stór hluti afyreiðslufólks í allri smásöluverslun er kvenfólk. Það er þvi ekkert öðru vísi hjá okkur en mörgum öðrum fyrir- tækjum. En um helmingur lytjafræðinga í dag eru karlmenn,“ segir Hrund Rudolfsdóttir framkvæmdastjóri.S!] Helga Lára Hólm FRAMKVÆMDASTJÓRI ÍSFUGLS Isfugl í Mosfellsbæ rekur sláturhús, kjötvinnslu og dreif- ingarstöð fyrir afurðir alifugla. í sláturhúsinu er slátrað Helga Lára Hólm framkvæmdastjóri ísfugls. kjúklingum, kalkúnum og unghænum allan ársins hring. Framleiðsla hefur aukist mikið undanfarin ár vegna vaxandi eftirspumar á fuglakjöti, og þá sérstaklega fersku. Núverandi hluthafar Isfugls em Markís ehf., sem á 70%, og Sláturfélag Suðurlands sem á 30% hlut. Isfúgl selur vömr undir þremur merkjum, Kjúlla, sem er ferskur kjúklingur, Isfugl, sem er frosinn kjúklingur, og Hvíti kalkúninn sem er ferskur kalkún. Helga Lára Hólm hefur verið framkvæmdastjóri Isfugls sl. timm ár, en þar áður hafði hún starfað á skrifstofu fyrirtækisins í 10 ár. Helga Lára hefur sjálf verið kjúkHngaframleiðandi að Selvangi uppi í Mosfellsheiðinni í hartnær þijá áratugi og hefur auk þess eignatengsl gegnum eignarhaldsfélag Isfugls. „Eg er mikið til sjálfmenntuð, en ég var einn vetur í verslunarskóla. En eftir allan þennan tíma veit ég auðvitað all- mikið um kjúklingaræktun,“ segir Helga Lára. - Það er eiginlega ekki hægt að tala við framkvæmdastjóra kjúklingabús án þess að spyrja hvemig reksturinn gangi. Er þetta enn mikil „brekka"? „Þessi fimm ár, sem ég hef verið hér, hafa verið ansi „töff‘, en árið 1999 lenda kjúklingaframleiðendur í þessu óskaplega kamphylofári sem var þessari atvinnugrein mjög erfitt. I kjöl- farið verður mikil offramleiðsla og verðið fer niður úr öllu valdi, sérstaklega árið 2002 og hluta til 2003. íslandsfugl á Dalvík kom þá inn á markaðinn og auk þess var mikil uppbygging og framleiðsluaukning á Móabúinu í Mosfellsbæ. Keppinautar okkar hafa ýmist orðið gjaldþrota eða afskrifað miklar skuldir, en Isfugl hefur allan þennan tíma verið réttum megin við núllið. I ár sjáum við að ástandið er hægt og bítandi að skána. Það hefúr dregið úr framleiðslu og hún að komast í jafnvægi, og það er að ganga á þessar miklu birgðir sem vom fyrirliggj- andi,“ segir Helga Lára. Helga Lára segir kjúklinganeyslu hafa aukist nokkuð sl. ár, og það sé að hluta til á kostnað fiskneyslu, sem sé afskaplega dýr. I umræðunni um feitan mat komi kjúklingakjöt mjög vel út, enda fitusnautt kjöt. Fólk sé enn nokkuð hrætt við sýkingu, en almenningur sé farinn að vanda sig mun meira hvað varðar meðferð kjötsins. Auk þess megi lesa varúðarráðstafanir á umbúðunum, m.a. hvað varðar meðferð áhalda.HH Laufey Eyjólfsdóttir FRAMKVÆMDASTJÓRI TOPPFISKS Toppfiskur við Fiskislóð á Grandagarði hefur verið starf- ræktur frá árinu 1979 og telur nú um 80 starfsmenn. Fyrirtækið rekur vinnsluhús sem búið er fullkomnasta vinnslu- kerfisbúnaði sem völ er á til að fullvinna hráefni með sem skjótustum hætti í gegnum vinnsluna. Fyrirtækið framleiðir ferskan og frosinn fisk, þorsk og ýsu, til útflutnings, aðal- lega til Bretlands, þar sem fýrirtækið hefur verið ráðandi á þeim markaði, sérstaklega í ferskum afurðum og með nýjar afurðir í frosnu. Toppfiskur viðheldur gæðum með fullkomnu 70
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.