Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Side 7

Morgunn - 01.06.1966, Side 7
Séra Benjamín Kristjánsson: Kirkjan og sálarrannsóknirnar ☆ Fyrir allmörgum árum sótti ég, ásamt þáverandi biskupi Islands, herra Sigurgeiri Sigurðssyni, trúmálafund presta og leikmanna frá öllum Norðurlöndum, sem haldinn var að Nyborg Strand á Fjóni. Þarna var fjöldi manna saman kominn og mikið rætt og rabbað bæði á formlegan og óformlegan hátt, og gafst gott tækifæri til að kynnast fjölda manna, því að fundurinn stóð nokkra daga. Meðal margra annarra, sem ég kynntist þarna lítils háttar, var prestsdóttir ein frá Jótlandi, heldur lagleg og glaðleg stúlka. Fór hún að spyrja mig um íslenzku kirkj- una, og reyndi ég að leysa úr spurningum hennar eftir föng- um. Að lokum stundi hún upp spurningu, sem ég hafði á til- finningunni, að henni þætti næstum hneykslanleg, en hún var þessi: „Er það satt, að sumir íslenzkir prestar séu spiritistar?" ,,Já,“ sagði ég. ,,Ef þér eigið við það, að margir þeirra fylgjast með sálarrannsóknum af lifandi áhuga. Sumir þeirra hafa jafnvel tekið þátt í þeim. Dómkirkjupresturinn í Reykjavík er formaður Sálarrannsóknafélags íslands.“ „Er það ekki agalegt," sagði þá stúlkan. Og ég man það enn, hvað andlitið varð barnalega einfeldnislegt, þegar þetta andvarp leið af vörum hennar. „Nú, hví er það svo agalegt?" spurði ég. „Hingað til hefur verið talið, að sálin kæmi okkur prestunum dálítið við.“ Þá segir hún: „Enginn lifandi prestur í Danmörku kemur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.