Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 19

Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 19
MORGUNN 13 að hann átti einnig f jölda fylgjenda úti um landið, sem drakk í sig boðskap hans, langþyrstur af eyðimörk rétttrúnaðarins. Óhætt er að segja, að Haraldur Níelsson hafði af háskóla- kennurunum langsterkust áhrif á þá kennimannasveit, sem starfandi hefur verið í íslenzku kirkjunni framan af þessari öld og um miðbik hennar. En nú eru margir lærisveinar hans gengnir til grafar, og aðrir hafa brátt lokið þjónustu sinni, og uggir mig þá, ef þoka lúthersks rétttrúnaðar gerir á ný tilraun til að læsa sig um íslenzkt kirkjulíf, að þá verði afleiðingin engin önnur er almennt fráhvarf frá kirkjunni og sinnuleysi um trúmál. Ég held að ég geti þá ekki lokið þessum fáu athugasemd- um mínum á betri hátt en með tilvitnun í fyrirlestur, sem séra Haraldur Níelsson flutti í Reykjavík árið 1916, og hann nefndi „Kirkjan og ódauðleikasannanirnar“, þar sem hann var að svara andmælendum sínum. En þar segir hann meðal annars: ,,Ef til vill eru einhverjir þeirrar skoðunar, að það sé svo fjarri því að kirkjan eigi að skipta sér af málinu, að það verði að teljast óhæfa, að prestur komi nærri slíkum rann- sóknum. Allir, sem við þær séu riðnir, eigi að fara úr kirkj- unni. Slíkum mönnum get ég ekki með nokkru móti verið sammála. Ég ætla mér að standa í kirkjunni meðan ég fæ. Aðrir verða að byggja mér út, eigi ég að fara þaðan. Og mér gengur þrennt til: 1. Ég get ekki skilið, að kirkjan geti sett sig á móti nokk- urri staðreynd og sízt þeirri, er snertir tilverurætur hennar sjálfrar. 2. Ég veit mig vera í samræmi við frumkristnina, sem var játningalaus en trúði á verkanir andans, kraftaverkin og andagáfurnar, og vænti komu guðsríkis fyrst og fremst að ofan. 3. Ég finn mig eiga heima í lúthersku kirkjunni, því að til- veruréttur hennar sem sérstakrar kirkjudeildar bygg- ist á þvi, að hún hefur haldið uppi hugsunar- og sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.