Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 25

Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 25
MORGUNN 19 vinar þíns, eins og t. d. hugmyndir hans um rétt og rangt, fegurðarskyn hans, hugmyndir hans um eitt og annað og viðbrögð hans við einu og öðru, o. s. frv. Hver einstakur vina vorra hefur sín ákveðnu sérkenni, sem vér getum sagt um: „Þarna er vinur minn kominn“. Það eru þessi sérkenni, sem mynda uppistöðuna í ákveðnustu sönn- Unargögnunum fyrir framlífi látins vinar. Ég hef reynslu fyrir því, að unnt er að brúa bilið milli lífs og liðinna. Og þá er komið að miðilsgáfunum. Hér og þar er til fólk, sem er þeim hæfileika gætt, að geta dregið vitund sína frá jarðneska sviðinu, ef svo mætti segja, eða m. ö. o. fallið í dásvefn, fallið í trans. Vér köllum þetta fólk miðla eða sálrænt fólk. Svo virðist, sem framliðnir menn geti notað þetta fólk til þess að skrifa eða tala gegn um það. Tvær aðferðir virðast notaðar til þessa. önnur aðferðin er sú, að framliðni maðurinn myndar fjarhrifasamband milli sín og miðilsins og þrýstir hugsunum sínum inn í undirvitund hans. Þá þarf miðillinn ekki annað að gjöra en leita eftir að finna hin réttu orð til að túlka hugsanir hins framliðna með tali eða skrift. Hin aðferðin virðist sú, að framliðni maðurinn tekur að einhverju leyti stjórn á miðlinum og stýrir rödd hans eða hendi. Og stundum virðast báðar þessar aðferðir vera notaðar samtímis og jöfnum höndum. Persónuleg reynsla. Það kann að skipta lesendur mína nokkru máli að vita, að sannfæringu mína um framlífið fékk ég af orðsendingum, sem mikill nokkur í London skrifaði. Ég kynntist miðlinum i október 1953. Við hittumst í samkvæmi. Þetta var kona, og ég spurði hana, hvort hún vildi reyna andasamband fyrir mig, ef tækifæri gæfist. Ég minntist ekki orði á nokkurn íoann við frúna, en lét hana hafa rithönd mína á blaði, ef ske kynni að hún gæti opnað henni eitthvert samband fyrir ttiig út yfir landamæri heimanna. Það var í marzmánuði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.