Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 26
20 MORGUNN þennan vetur, að frúin sendi mér blað, sem hún kvaðst hafa skrifað hægt og með nokkurum erfiðismunum ósjálfrátt, og haldið á bréfinu með rithönd minni í hinni hendi sér. Ösjálf- ráða skriftin tjáðist vera frá ,,Aster“, stjórnanda miðilsins, og lýsti fyrir mér vini minum, sem hafði látizt í aprílmánuði 1944 — fyrir tiu árum — í Melbourne í Ástralíu. Nafn þessa vinar míns, en hann hét Ambrose Pratt, kvaðst stjórnand- inn hafa lesið úr táknum, sem sér hefðu verið sýnd. Allt, sem um þennan látna vin minn var sagt í ósjálfráðu skrift- inni, var rétt. Þar var engin skekkja. Ég skrifaði frúnni, þakkaði henni, sagði henni að allt hefði verið rétt, og bað hana að reyna enn að nýju. Inn i bréfið til hennar lét ég annað bréf, sem ég stílaði til A. P., vinar míns, eins og hann væri enn í lifenda tölu. 1 bréfinu bað ég hann að svara nokkrum spurningum, og bað frúna að lesa þetta bréf, áður en hún reyndi að ná sambandi við vin minn að nýju. Fáum vikum síðar fékk ég svar, fullnægjandi svar við spurningum mínum. Athyglisvert um þetta síðara bréf var einnig það, að þegar ,,Aster“ hafði skrifað tvær til þrjár línur, kvaðst hann ætla að láta pennann í hendur vinar míns, A. P., og að eftir það var allt önnur rithönd á bréfinu en fyrr. Ég gat ekki séð, að það væri hin raunverulega rithönd míns látna vinar, og ekki líktist hún verulega rithönd mið- ilsins sjálfs, en iíkari þó henni en rithendi vinar míns í lif- anda lifi. Af þessu dró ég þá ályktun, að þarna hefði látni maðurinn notað f jarhrifasamband við miðilinn. Þetta voru fyrstu bréfin í langri röð, sem frúin skrifaði ósjálfrátt á fimm árum samfleytt, sem öll báru glögg ein- kenni míns látna vinar, sem hafði verið mjög sérstæður og fastmótaður persónuleiki. (Þetta samband við hinn látna vin varð til þess, að höf- undur bókar þessarar, Raynor C. Johnson, skrifaði bókina Nurslings of Immortality, sem kom út árið 1957. Þýð.). Nú kunna menn að spyrja, hvort allar þessar lýsingar á vini mínum og orðsendingar frá honum hafi nokkuð annað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.