Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Page 27

Morgunn - 01.06.1966, Page 27
MORGUNN 21 verið en frábært fjarhrifasamband milli miðilsins í Bretlandi pg mín suður í Ástralíu. Ég svara því til, að sú tilgáta er mér algerlega ófullnægjandi, þegar ég hugsa um þetta sam- band, hvernig það var og hve hárnákvæm mörg atriðin voru. Vandamál miðilssambandsins. Vér skulum skoða nokkur af vandamálum miðilssam- bandsins. Þegar framliðinn notar fjarhrifasamband við miðilinn, og trúlegt er, að þá aðferð noti framliðinn, sem mjög er orðinn fjarlægur jarðarsviðinu, þá er hætta á því að miðillinn, sem litla þekkingu hefur á efninu, sem hinn framliðni er að ræða og takmarkaðan orðaforða til að túlka málið, mistúlki þarna eitt og annað. Einnig er hætta á því, að eigin hugmyndir mið- ilsins ruglist saman við hugmyndirnar, sem hinn framliðni er að reyna að koma á framfæri. Þegar hinn framliðni sjálf- Ur er „viðstaddur“ og tekur þá stjórn á miðlinum (með eter- inn sem tengilið milli sín og hans), virðist minni hætta á því, að hugmyndir miðilsins rugli orðsendingar hins framliðna, °g það er ástæða til þess að ætla, að þessa sambandsaðferð hoti einkum þeir framliðnir, sem enn eru ekki komnir langt frá jarðnesku ásigkomulagi. Margir þeirra hafa sennilega ekki mikið markvert að segja oss. Meginvandamál sam- bandsins, hver sambandsaðferðin sem notuð er, er samt það, oð sálrænir hæfileikar miðilsins sjálfs kunna að vera að verki hieðan hann er í transi-dásvefni. Hugur hins dásvæfða mið- ns kann oft að vera í fjarhrifasambandi við einn eða annan hinna jarðnesku fundargesta, og með hjálp svokallaðs hugs- onalesturs kann miðillinn að koma fram með atriði, sem beim fundargesti einum var kunnugt um, eða honum einum pg hinum framliðna, sem talinn er vera kominn að samband- *nu. Þá Þá verður spurningin þessi: Hvaðan kemur þessi vÚneskja? Er framliðinn maður hér að verki, og kemur vitn- eskjan þaðan gegn um miðilinn, eða fær miðillinn vitneskj-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.