Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 31

Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 31
MORGUNN 25 nokkur og annar með honum, sem sátu við eld. Þeir sáu okk- ur ganga fram hjá. Á heimleiðinni skal ég hafa tal af þeim.“ Presturinn lagði af stað heimleiðis, og á leiðinni hitti hann mennina tvo. ,,Þið sáuð mig ganga hér fram hjá fyrir um það bil einni klukkustund, sáuð þið það ekki?“ spurði hann. ,,Var ég einn á ferð?“ ,,Já, herra,“ svaraði annar maðurinn, ,,þér töiuðuð við sjálfan yður og fóruð mjög hratt.“ Hinn víðkunni prestur og lærdómsmaður, dr. L. Weather- head, segist ábyrgjast sannleiksgildi þessarar sögu, og hann birti hana í bók sinni “The Resurrection and the Life” (ár- ÍÖ 1948). (Þótt Morgunn hafi áður birt söguna af erfðaskrá Chaf- fins, er rétt að láta hana fylgja, þar sem höfundur leggur bersýnilega mikið upp úr sönnunargildi hennar, eins og raun- ar vonlegt er. Þýð.). Bóndi nokkur, að nafni James L. Chaffin, átti heima í Norður-Carolina-fylki. Hinn 16. nóv. 1905 gerði hann erfða- skrá og arfleiddi þriðja elzta son sinn, Marshall, að búgarð- ■num, en lét ekkju sína og aðra syni þrjá algerlega afskipta. Pann 16. jan. 1919 hefur hann auðsjáanlega séð eftir þessari eignaráðstöfun, því að þá gerði hann aðra erfðaskrá, sem hann lét þó ekki staðfesta. Samkvæmt lögum fylkisins væri Þessi seinni erfðaskrá þó fullgild, ef sannað yrði, að Chaffin hefði skrifað hana sjálfur. Enginn vissi um þessa seinni erfðaskrá, sem Chaffin gamli lagði milli tveggja blaða í gomlu ættarbiblíunni. Og hann dó án þess að minnast á hana Vlð nokkurn mann. En hann gerði annað, sem síðar vitnað- lst: hann saumaði bréfmiða í innri vasann á gömlum yfir- trakka, sem hann átti, og á bréfmiðann skrifaði hann þetta: ,,Lesið 27. kapítula í gömlu biblíunni hans föður míns.“ Gamli Chaffin dó 7. september 1921, og skömmu síðar erfði Marshall sonur hans búgarðinn, samkvæmt þeirri einu erfðaskrá, sem þá var vitað að faðir hans hafði skrifað. Búm f jögur ár liðu, og þá fór James, son Chaffins gamla, að dreyma föður sinn hvað eftir annað og ljóslifandi skýrt. htonum þótti gamli maðurinn koma að rúmi sínu í gamla,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.