Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Síða 32

Morgunn - 01.06.1966, Síða 32
26 MORGUNN svarta yfirfrakkanum og segja: ,,Þú munt finna erfðaskrána mína í frakkavasanum mínum.“ Þessir draumar höfðu svo mikil áhrif á James, að hann varð að taka eitthvað til bragðs. Hann hafði vitni með sér, þegar hann reif upp fóðrið í gamla yfirfrakkanum og fann þar skrifaða miðann með bending- unni um, að lesa 27. kapítulann í 1. Mósebók í ættarbiblíunni gömlu. Loks fannst biblían og í henni, þar sem 27. kap. 1. Mósebókar opnast, seinni erfðaskráin. Dómur féll síðar í málinu, og seinni erfðaskráin var dæmd gild. Langsennilegasta skýringin á þessu máli er það, að gamli bóndinn hafi lifað eftir dauðann, og að samvizkubitið hafi rekið hann til þess að koma málinu á framfæri með því að koma í draumi hvað eftir annað til James sonar síns. Ef gert er ráð fyrir því, að hér sé aðeins um draumskyggni James yngra að ræða, koma upp tvö vandamál, sem þarf að skýra. 1 fyrsta lagi: Hvers vegna lætur þessi draumskyggni standa á sér í fjögur ár? Og í öðru lagi: Hvers vegna benti þessi hugsanlega draumskyggni ekki umsvifalaust og beint á stað- inn, þar sem erfðaskráin var, í gömlu biblíunni? Ég ætla enn að segja þriðju söguna. Nokkurir vinir í Bret- landi mynduðu með sér tilraunahring, og með þeim var tékknesk frú, sem ég nefni Edith i frásögn minni. Það var einhverju sinni, og mjög óvænt, að Edith var í transi, að vera, sem nefndi sig C, tók að stjórna henni, og bað okkur ákaft að hjálpa konu sinni, sem hefði verið tekin föst og varpað í fangelsi í Prag. Övænti gesturinn nefndi fangelsið. Hann sagði, að ef kona sín gæti náð sambandi við dr. K., og hann gaf okkur heimilisfang hans, gæti dr. K. náð í plögg, sem tryggðu, að konan yrði látin laus úr fangelsinu. Þegar Edith vaknaði úr dásvefninum, sögðum við henni, hvað hefði gerzt. Hún kannaðist við C., vissi, að hann var látinn, en annars vissi hún ekkert um konu hans, og dr. K. kannaðist hún ekki við. Hún skrifaði, en með mestu varfærni af stjónrmálalegum ástæðum. Og hún fékk svarbréf, þar sem hún var þunglega vöruð við því, að blanda sér inn í svo hættulegt mál sem þetta væri. J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.