Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 34

Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 34
28 MORGUNN lega miklu rúmi, bendir mjög sterklega til þess, að C. væri enn á lífi þótt látinn væri. Víxlskeyta-tilraunirnar. (Frá þessum víðfrægu tilraunum hefur hvað eftir annað verið sagt í Morgni. Ég læt frásögn greinarhöfundar, R. C. Johnson, og umsögn hans fylgja ritgerð þessari, m. a. vegna nýrra lesenda Morguns, sem eðlilega er margt ókunnugt, er áður hefur verið rannsakað og skrifað um sálræn efni. Þýð.). Þessar tilraunir voru gerðar í mörgum áföngum á árun- um 1907—1916. Þær fylla mörg bindi í skýrslusafni Brezka Sálarrannsóknafélagsins. Gildi þeirra getur enginn metið að fullu, nema sá, sem gefur sér tíma til að lesa þær og íhuga í öllum atriðum, en það er geysimikil vinna. Hér verður ekki annað gert en segja lauslega frá þeim og benda á gildi þeirra fyrir sannanir eða líkur fyrir framhaldslífi. F. W. H. Myers, hálærður maður í klassiskum fræðum, andaðist árið 1901. Hann var einn af stofnendum Brezka Sálarrannsóknafélagsins og hafði haft manna mestan áhuga á því að safna sönnunargögnum, sem styddu tilgátuna um framhaldslíf. Um þetta leyti unnu á vegum félagsins og í samstarfi við það nokkrar ágætar konur, sem gæddar voru þeirri miðilsgáfu, að þær rituðu ósjálfrátt. Staðreyndir benda til þess, að Myers, sem þá var látinn, hafi fundið upp þá tegund tilrauna, sem nú verður sagt frá. I-Iann setti saman ákaflega flókna, klassiska ritgerð, sem enginn hefði getað skrifað annar en lærður maður í klass- iskum fræðum, kom einum hlutanum í gegn um einn rit- miðilinn, öðrum í gegn um annan og þeim þriðja gegn um þriðja ritmiðilinn. Það sem skrifaðist hjá hverri hinna þriggja kvenna, voru gersamlega sundurleitar og ósamstæð- ar setningar, sem þær gátu sjálfar ekkert lesið úr af viti, eða harla lítið a. m. k. öll þessi plögg voru send til skrifstofu Brezka Sálarrannsóknafélagsins í London. Eftir mikla vinnu kom niðurstaðan í ljós: lærdómsmenn í klassiskum fræðum J
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.