Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Síða 36

Morgunn - 01.06.1966, Síða 36
30 MORGUNN knýja framliðna til sambands við okkur og að hægt sé að knýja mann til að svara bréfi. Þeir, sem gefa okkur kost á sambandi við sig, gjöra það af fúsum viija. Og það er ástæða til að ætla, að þeim framliðnu þyki vænt um að finna, að við hugsum ástúðlega til þeirra. En taumlaus sorg jarðnesku vinanna, hin óstöðvandi sorg, getur aftur á móti tafið fyrir þroska þeirra framliðnu og bundið þá jörðunni. Er nokkur hætta samfara miðUssambandinu? Það er lík- lega einhver hætta samfara allri sannleiksleit, hvort sem er í heimi efnis eða anda. Við eigum það á hættu, að það verði ekið yfir okkur, þegar við göngum yfir þvera götu. Samt sitjum við ekki alltaf blýföst heima. Sá sem feliur í trans, leggur sig að einhverju leyti undir annað vald, utanaðkom- andi vald. En þetta er ekki gert þekkingarlaust, út í bláinn. Oftast er miðillinn, eða sá sem gefur sig undir miðilsdá, und- ir vernd, annað hvort síns æðra sjálfs eða framliðinna, sem starfa frá hinni hliðinni. Auðvitað eru til hrekkjóttir eða ili- viljaðir framliðnir menn, eins og slíkir menn eru til hér á jörðu. En þeirra vegna verður ekki hætt við sambandið. Hvað segið þér um spíritismann? Ég er ekki ákaflega hrifinn af honum. Mikill meirihluti þeirra, sem sækja miðils- fundi, er mjög fáfróður um dulda hæfileika mannshugans. Með miklum barnaskap álíta þeir, að öll fyrirbrigðin stafi óhjákvæmilega þaðan, sem þau þykjast koma frá, eða álíta fyrirbærin koma frá þeim, sem þeir óska að þau komi frá. En þetta er fjarri öllum sanni, og mjög mikilli gagnrýni- og athugunargáfu þarf að beita við sálrænu fyrirbrigðin. Mögu- leikar á sjálfsblekkingu og sefjun eru þvi nær takmarka- lausir, og þótt ég efi ekki, að mörg atriði séu sönn, er óhugs- andi, að á opinberum skyggnisamkomum og miðilsfundum sé hægt að greina hið sanna frá hinu ósanna, flokka niður fyrirbærin og meta gildi þeirra. Við þá, sem hafa misst kæran vin og þrá að leita sambands við hann á þessum leiðum, langar mig að segja þetta: Gerðu slíka tilraun með vandlega völdum miðli á einkafundi, og reyndu að kynna þér af lestri áður, hverjar hættur kunna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.