Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Síða 43

Morgunn - 01.06.1966, Síða 43
MORGUNN 37 sanna svo ljóst og skýrt, að um þau efni getur enginn hugs- andi maður, sem þau mál kynnir sér, verið í vafa lengur. •Jafnframt hafa svo rannsóknirnar beinzt að öðrum dulræn- UlTl þáttum og öflum mannssálarinnar. Má þar einkum nefna skyggni (clairvoyance), forspár og forvizku (præcognition) °g hreyfifyrirbæri (telekinesis), þar sem afl hugans eða sál- arinnar veldur eða ræður hreyfingum efniskenndra hluta. ^yrir öllum þessum tegundum fyrirbæra hefur dr. Rhine tekizt að færa svo sterk og mörg rök, að ekki verða hrakin. Hins vegar má segja, að enda þótt þessum rannsóknum hafi í upphafi verið hrundið af stað af áhuganum á því, að 1 eyna að ganga úr skugga um f ramhald lifs eftir líkamsdauð- anh, þá hafi fljótt farið svo, að þær tóku einkum að snúast nnr dulhæfileika mannssálarinnar sjálfrar. Þetta er að ^PgU leyti eðlilegt — og raunar æskilegt. Hrundvöllur þess, að unnt sé að afla gildra, vísindalegra Sannana fyrir framhaldi lífsins og persónuleika mannsins ^ftir Hkamsdauðann og fyrir sambandi þeirra við þá, sem lifa ér á jörðu, er að sjálfsögðu vissa um það, hvað persónuleiki mannsins er í raun og veru, og hvaða öfl og eigindir það eru, ®ern mannssálin er gædd þegar í þessu lífi. Þá fyrst, þegar netta er rannsakað til fullrar hlítar, er unnt að fullyrða um Paia> hvaða atriði í þeim fyrirbærum, sem nú benda ákveðn- ast á raunverulegt samband við framliðna, kunni að geta stafað frá einhvers konar sambandi við dulvitund annarra manna, og hvað verði ekki skýrt með þeim hætti, og hljóti )Vl að fela í sér beina sönnun fyrir framhaldslífi eftir dauð- ann og sambandi þeirra, sem lifa, við þá, sem látnir eru. hessar rannsóknir draga að sjálfsögðu engan veginn úr Vl> að menn framvegis eins og hingað til, sannfærast fyrir Persónulega reynslu eða vegna starfs hæfra miðla, um fram- idslífið og samband við látna ástvini sína. Þvert á móti a þessar mikilvægu rannsóknir á eðii mannsins og dul- a'l deikum sálarinnar þegar sannað víðtæka starfsemi and- ans utan við líkamann og óháða skynfærum hans. Og þetta n af fyrir sig bendir eindregið á það, að framhaldslífið se
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.