Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 48
42 MORGUNN Um hitt munu aftur á móti vera skiptar skoðanir, hvernig skýra beri þennan draum og aðra hliðstæða drauma, sem óneitanlega virðast vera forsögn eða forspá ókominna at- burða. En slíkir draumar eru mjög algengir, og margir þeirra svo vel og rækilega vottfestir, að þeir verða ekki rengdir. í því sambandi hljóta ýmsar örðugar spurningar að leita á hugann. Er rás viðburðanna fyrirfram ákveðin, svo að henni ekki verði haggað? Sú er skoðun forlagatrúar- manna. Aðrir telja, að enda þótt orsakalögmálið gildi yfir- leitt hér á jörð, og atburðarásin sé að því leyti fyrirfram ákvörðuð, þá geti menn eigi að síður breytt þeirri rás að verulegu leyti. Eru og til um það mörg dæmi, að dulræn vitneskja manna um atvik, sem óhjákvæmilega mundu hafa gerzt, hefur beinlínis orðið til þess, að menn hafa getað kom- ið í veg fyrir að þau ættu sér stað. En þetta bendir á, að at- burðarásin sé að vísu fyrirfram ákveðin, en þó aðeins að svo miklu leyti, sem önnur öfl koma ekki í veg fyrir hana eða breyta henni. Sé þetta rétt, liggur í augum uppi, hversu mikilvægt það er, að geta með einhverjum ráðum fengið vitneskju um það fyrirfram, hvað verða muni, ef ekki er reynt að koma í veg fyrir það, eða að minnsta kosti að búa sig sem bezt undir að taka því, ef ekki er unnt að forða því, að það gerist í raun og veru. Þessa vitneskju um það, sem verða muni í framtíðinni, er oft unnt að öðlast með vísinda- legum rannsóknum og þekkingu, svo sem alkunna er og dag- leg reynsla sýnir. En margt bendir einnig til þess, að ein- stöku mönnum sé það gefið, að sjá inn í fortíðina og segja fyrir hvað verða muni, ef ekki er reynt að koma í veg fyrir það. Þegar komið er með sjúkling til læknis, getur hann oft sagt um það fyrirfram af þekkingu sinni og með nokkurn veginn óyggjandi vissu, hvað verða muni, ef viðeigandi með- ulum eða læknisaðgerð er ekki beitt. Fyrir vikið tekst hon- um að bjarga lífi sjúklingsins, sem ella hefði dáið af veik- inni. Síaukin veðurfræðiþekking og rannsóknir á gufuhvolfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.