Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.06.1966, Blaðsíða 51
MORGUNN 45 En ef til vill er Einar Benediktsson ekki fjarri hinu rétta, er hann segir: Og andans veröld á tímann ei til. Þar telst hvorki ára né dægra bil. En viðburðahringsins endalaust undur sést aðeins i brotum í táranna dal. Hvað var og hvað er og hvað verða skal, í vitund drottins ei greinist í sundur. Hlutskyggni og forspá Þeir sem hafa lesið eldri árganga Morguns, minnast senni- lega þess, að þar er margsinnis sagt frá hlutskyggni (psycho- metri) og mörg merkileg dæmi þess sögð, að unnt er fólki, Sem þeim hæfileika er gætt, að geta lesið sögu gamalla hluta með því að handleika hlutina eða komast í aðra líka snert- ir>gu við þá. Nokkrar tilraunir með hlutskyggni gerðum við þrír, Ein- ar heitinn Loftsson, Eggert P. Briem og ég með Hafstein Ejörnsson sem miðil, meðan hann var í þjónustu S.R.F.l. sumu leyti tókust þær tilraunir þannig, að ástæða var til aÖ ætla, að miðillinn væri gæddur hlutskyggnihæfileika. Til d®mis gat hann í fáeinum tilfellum lýst greinilega látnu fólki, Sem átt hafði gripina, og umhverfi þeirra. En langflestar hlutskyggnitilraunir, sem borið hafa árangur og mér er 1{Unnugt um, hafa beinzt að því, að lýsa því, sem var, lesa söSU hins liðna. í vetrarhefti tímaritsins Light 1965, rakst ég á frásögn, Sem mér þótti skemmtilega athyglisverð. Þar beinist hlut- s^yggnin ekki að hinu liðna, heldur hinu ókomna, og sál- ræni maðurinn segir fyrir ókomin og óvænt atvik í lífi konu, Sem er eigandi hlutarins, sem hann handleikur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.