Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 60

Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 60
54 MORGUNN Ég taldi það ekki annað en tilviljun, að þessi gamli maður hafði verið til í raun og veru og unnið þarna við kranann. Starfið hafði gengið eins og í sögu og kraninn reynzt ör- uggur og aldrei bilað. Raunar var ég feginn að hafa unnið þarna við þennan krana. Nú mundi ég til fulls losna við þau óþægindi, sem þessir draumar höfðu valdið mér og ætlað höfðu hreint að gera mig hálfvitlausan. En viti menn! Næsta vor er ég aftur sendur til Burmeister & Wain, og á að stjórna sama krananum. Og svo gerist það á sólbjörtum sumardegi. Ég hafði látið 85 tonna þunga síga hægt niður í lestina í einu lagi, án þess að nokkuð yrði að. Og nú var ég með sveifarás, 65 tonn að þyngd, sem sveif í lausu lofti yfir lestaropinu. Þrír menn voru niðri í lestinni. Ég sá þá alla greinilega, á meðan ég var að bíða eftir því, að sveifarásinn hætti að sveiflast til, því að fyrr má ekki láta slíka þungavöru síga niður í lest. Skyndilega heyrist hár hvellur. Blár loginn gýs undan hlífinni yfir aflvélinni. Ég finn hitann af honum á fótleggj- unum. 1 ofboði stíg ég á allar hömlur. Það reyndist ekki að vera til neins. Sveifarásinn, þetta þunga bákn, var í þann veginn að hrapa niður í lestina. Ég sá verkamennina þrjá stara upp fyrir sig skelfingu lostna. Eftir augnablik yrðu þeir að klessu undir sveifarásnum. En á því sama augnabliki varð mér ljóst, hvað ég átti að gera. Það var eins og gamli maðurinn stæði við hlið mér og hvíslaði með hásri röddu: „Snúðu krananum á skífunni." Þetta gerði ég í einn svipan. Fyrir vikið féll ásinn niður til hliðar við mennina, og þeir sluppu ómeiddir. En plank- arnir á lestargólfinu splundruðust eins og eldspýtur. Ég flýtti mér niður og út sem mest ég mátti. Einn lestarverkamannanna kom þegar til mín, þrýsti hönd mína og sagði: „Þakka þér fyrir lífgjöfina. Nú lá nærri, að við hefðum sopið úr síðustu bjórflöskunni." Það var ljót aðkoma, þegar ég klifraði aftur upp í stýris- húsið, líkast þvi, að handsprengju hefði verið varpað þang- að inn. Allt var þar á tjá og tundri og eyðilagt. Og þá laust
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.