Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 67

Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 67
M O R G U N N 61 ísfeld er svo lýst, að hann hafi verið meðalmaður á hæð, höfuðið í stærra lagi, hárið Ijósjarpt að lit, síðar grátt, enni allmikið, brýr þungar og miklar, augu lágu djúpt, en voru góðleg og eitthvað einkennileg, er hann leit á mann. Hann var hálsstuttur og mikill um herðar. Hann var stilltur og siðprúður í dagfari og líkaði öllum vel við hann. Hann var íáorður og gagnorður og hagyrtur, svo það bar til, að hann tét fjúka í hendingum, einkum ef hann var hreifur af víni. Annars kölluðu flestir hann mjög dulan mann. Hann þótti hinn færasti smiður. En það, sem helzt hefur gert hann nafn- áunnan, er hinn einkennilegi eiginleiki hans, að sjá og segja fyrir óorðna viðburði, eins í fjarlægð sem nálægð. Þessi lýsing er tekin úr þjóðsögum Sigfúsar Sigfússonar, °g verður einnig við þær einkum stuðzt í frásögum þeim, sem hér fara á eftir. En þáttur um Isfeld er í Þjóðsögum Sigfúsar II, bls. 134—150. Bræður farast í Flatey. Það er gömul sögn, að þegar Isfeld var á Húsavík, hafi hann einhverju sinni setið einn inni í fjósi, en stórhríðar- hylur var á. Heyrir þá fólkið í baðstofunni, sem var yfir fjós- lnú, að Isfeld segir stundarhátt: „Það leiðast þarna núna tveir bræður eftir Flateynni. Þeir eru illa staddir, aumingj- urnir, í veðrinu því arna. Guð hjálpi þeim vesalingum.“ — "Hvernig veiztu þetta?“ kallar einhver ofan til hans, en hann gegndi þvi engu. En litlu seinna hrópar hann með grát- staf í kverkunum: „Hana, þarna hröpuðu þeir báðir til hauða. Svona mundi það enda.“ ^egar fréttir bárust úr Flatey eftir bylinn, sannaðist að Þúr höfðu tveir bræður farizt í hríðinni. Hver verður grafinn næst? úfeld smíðaði kirkju að Hofteigi á Jökuldal fyrir Sigfús Prest Finnsson (1815—1846). Þeim var vel til vina ísfeld og Guðrúnu dóttur prests, en hún sagði þessa sögu Pétri jökli:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.