Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 68

Morgunn - 01.06.1966, Qupperneq 68
62 MORGUNN Margmenni var, er kirkjan var vígð. Kom þá Guðrún að máli við Isfeld og spurði hann, hver fyrstur yrði jarðaður í kirkjugarðinum, þeirra, er við messuna voru. Kveðst hann skyldu reyna það eftir messuna. Um kvöldið segir hann Guðrúnu, að enginn þeirra, sem þar voru um daginn, verði fyrst grafinn í kirkjugarðinum, heldur verði það gamall maður og gráhærður, beygður af elii, og muni hann verða látinn hvíla í útsuðurhorni garðsins. Líður nú svo fram um veturnætur, að enginn andast í sókninni, og er Isfeld löngu farinn. En litlu síðar er flutt lík gamals próventukarls frá Hnefilsdal að Hofteigi og jarðað í kirkjugarðshorni, þar sem Isfeld hafði áður sagt til um. Vinmimennirnir frá Vallanesi. Það var viku fyrir jól, að ísfeld gisti að Vallanesi hjá séra Guttormi Pálssyni. Hafði prófastur sent tvo vinnumenn sina á Eskif jörð og átti von á þeim heim þá um kvöldið. En síðla dags gerði ofsarok á norðan með fannfergju og frostgrimmd. Prófastur spyr þá Isfeld hvort hann hygði menn sína hafa lagt til heiðar um morguninn. Isfeld segir eftir nokkra bið, að það hafi þeir gert, því nú séu þeir á háurðinni og þeir séu þrír, einn hafi slegizt í förina, en eigi þekki hann þann mann. Nú leið mjög á daginn, og versnaði enn veðrið. Um ljósa- skiptin biður prófastur ísfeld að segja sér, hvað þeim líði nú. Isfeld kvað þeim líða vel, þeir væru nú í Ketilsstaða- beitarhúsunum austan við hálsinn; einn þeirra væri nú að binda á sig skóinn, því slitnað hefði þvengurinn. Mennirnir komu fyrst í Vallanes morguninn eftir; höfðu verið að Ketilsstöðum um nóttina, hafði og aukamaðurinn verið þaðan. Þegar þeir sögðu sögu sína, bar þeim saman við sögu Isfelds. Þessi saga er til með ofurlítið öðrum hætti, og hefur Páll Melsted yngri hana eftir föður sínum Páli sýslumanni. Þar segir, að prófastur hafi sent vinnumann sinn, Guðmund að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.