Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Page 73

Morgunn - 01.06.1966, Page 73
Surtseyjargosið sagt fyrir ☆ Þegar eldgosið hófst í hafi í námunda við Vestmannaeyj- ar hinn 14. nóvember 1963, vakti það að vonum feikna at- bygli, ekki aðeins hér á landi, heldur um allan heim. Fólk ætlaði naumast að geta trúað því, að slík undur og stór- merki ættu sér stað í raun og veru. Og margir tóku sér ^anga ferð á hendur til þess að fá litið eigin augum svo stór- hostlega furðu. Því fór þó harla fjarri, að þetta yrði aðeins stundarfyrirbæri. Þvert á móti mun þetta hafa orðið eitt '°ngsta gos hér, sem sögur fara af, og hefur staðið yfir svo til óslitið síðan eða í um 2y2 ár og er enn, þegar þetta er shrifað, í fullum krafti. Skotið hefur þarna upp úr djúpinu tveim eyjum, sem brim hefur ekki náð að sverfa i kaf. Hefur meiri þeirra, og sú sem fyrr varð til, hlotið nafnið Surts- ey eða Surtur. Hin er enn í vexti og þar heldur gosið áfram. Ekki eru það með öllu eins dæmi, að gosið hafi á hafs- °tni hér við land, og eyjum skotið upp í bili, en enginn nú- úandi manna man slíkt, og harla fátíð eru slík gos hvar í eimi sem er. Er vafalaust óhætt að fullyrða, að engan efur órað fyrir því, að slíkt mundi hér koma fyrir á því errans ári 1963. Þó virðist ein kona hafa fengið um þetta shýrt hugboð fullum sjö mánuðum áður en gosið hófst. Sú °ua er frú Lára Ágústsdóttir miðill, sem búsett er á Akur- eyri. Og svo heppilega vildi til, að þegar hún fékk þessa vitr- Un/_ var staddur á heimili hennar Erlingur Davíðsson, rit- stjón biaðsins Dags á Akureyri. Skrifaði hann jafnóðum uiður það, sem frú Lára sá og heyrði. En hún sá gosmekk- ma og eldinn, heyrði drunurnar og jafnframt brimgný og s3ávarhljóð. Nokkrum mánuðum síðar, eða hinn 21. júlí 1963, var frú ara stödd í Skálholti, er hin nýja og veglega kirkja þar var
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.