Morgunn - 01.06.1966, Page 73
Surtseyjargosið sagt fyrir
☆
Þegar eldgosið hófst í hafi í námunda við Vestmannaeyj-
ar hinn 14. nóvember 1963, vakti það að vonum feikna at-
bygli, ekki aðeins hér á landi, heldur um allan heim. Fólk
ætlaði naumast að geta trúað því, að slík undur og stór-
merki ættu sér stað í raun og veru. Og margir tóku sér
^anga ferð á hendur til þess að fá litið eigin augum svo stór-
hostlega furðu. Því fór þó harla fjarri, að þetta yrði aðeins
stundarfyrirbæri. Þvert á móti mun þetta hafa orðið eitt
'°ngsta gos hér, sem sögur fara af, og hefur staðið yfir svo
til óslitið síðan eða í um 2y2 ár og er enn, þegar þetta er
shrifað, í fullum krafti. Skotið hefur þarna upp úr djúpinu
tveim eyjum, sem brim hefur ekki náð að sverfa i kaf. Hefur
meiri þeirra, og sú sem fyrr varð til, hlotið nafnið Surts-
ey eða Surtur. Hin er enn í vexti og þar heldur gosið áfram.
Ekki eru það með öllu eins dæmi, að gosið hafi á hafs-
°tni hér við land, og eyjum skotið upp í bili, en enginn nú-
úandi manna man slíkt, og harla fátíð eru slík gos hvar í
eimi sem er. Er vafalaust óhætt að fullyrða, að engan
efur órað fyrir því, að slíkt mundi hér koma fyrir á því
errans ári 1963. Þó virðist ein kona hafa fengið um þetta
shýrt hugboð fullum sjö mánuðum áður en gosið hófst. Sú
°ua er frú Lára Ágústsdóttir miðill, sem búsett er á Akur-
eyri. Og svo heppilega vildi til, að þegar hún fékk þessa vitr-
Un/_ var staddur á heimili hennar Erlingur Davíðsson, rit-
stjón biaðsins Dags á Akureyri. Skrifaði hann jafnóðum
uiður það, sem frú Lára sá og heyrði. En hún sá gosmekk-
ma og eldinn, heyrði drunurnar og jafnframt brimgný og
s3ávarhljóð.
Nokkrum mánuðum síðar, eða hinn 21. júlí 1963, var frú
ara stödd í Skálholti, er hin nýja og veglega kirkja þar var