Morgunn - 01.06.1966, Síða 85
M O R G U N N
79
bað i hljóði um æðri styrk henni til handa. í sama bili sá ég
Ur>gan mann um tvítugt, fann til líkt og hellt væri yfir mig
lsköldu vatni, en þó virtist mér ég sjá heiðan himin og sól.
lýsti nú þessum unga manni og því, sem ég fann í sam-
bandi við hann. Og konan í símanum hrópaði hugfangin:
»Þetta er hann sonur minn!“
. Og nú var sem bylgjurnar yrðu sterkari og sýnin skýrðist.
sá, að ungi maðurinn var með hvíta húfu á höfði. Hann
teygði fram hendurnar í áttina til mín, og mig tók að gruna,
vað hann vildi segja. Ég gat sagt konunni nafn hans, hvað
ar>n ætti mörg systkini, að móðir hans ætti þrjú barnabörn,
að nýlega hefði verið afmælisveizla í fjölskyldunni og
ann verið þar ósýnilegur mitt á meðal þeirra.
»Þetta er allt rétt,“ sagði konan. „Og við vorum í afmæli
sVstur minnar núna á fimmtudaginn.“
»Nei. Hann segir, að það hafi ekki verið þá. Og að hann
lari aldrei verið mjög hrifinn af móðursystur sinni.“
Nundi þá konan eftir annari afmælisveizlu, sem þau höfðu
verið í nokkru áður.
»Og nú sé ég lítinn hund,“ sagði ég, „sem dillar rófunni og
aðrar vingjarnlega upp um unga manninn.“
Við þetta kannaðist konan ekki og sagði, að aldrei hefði
Veiið neinn hundur á heimilinu.
Nokkru seinna fékk ég bréf frá þessari konu. Þar segir
Un> að sonur sinn hafi verið flugmaður í hernum, en flug-
e hans hrapað í sjóinn. Um hundinn hafði hún það að
Segja, að unnusta unga flugmannsins átti lítinn hund, sem
gnaði syni hennar jafnan innilega, þegar hann kom að
eirnsækja kærustuna.
Nú leig nokkur tími. Þá er það, að ég er að raða gömlum
v ° ,Um °g bréfum. Og þá berst þetta bréf konunnar einhvern
ginn hvað eftir annað upp í hendurnar á mér. Og í þeim
mu SVlfum sé ég unga flugmanninn. Hann er brosleitur og
eS!r við mig: „Ég ætla að fara með þér til Englands.“
kkl voru liðnar nema tíu mínútur, þegar móðir piltsins
ugir til mín. „Ég á í rauninni ekkert sérstakt erindi,“