Morgunn


Morgunn - 01.06.1966, Side 86

Morgunn - 01.06.1966, Side 86
80 MORGUNN sagði hún. „En það var eins og mér væri sagt að tala við yður.“ — Ég sagði henni þá, að ég hefði haft samband við son hennar fyrir fáum mínútum. Ég fór til Englands og sat þar fund hjá miðli, sem þar nýtur mikils trausts, og Morgan heitir. Við vorum sjö á fundi og þekkti ég þar engan. Miðillinn bað hvert okkar um sig að leggja einhvern hlut í skál, sem stóð á borðinu. Ég hafði tekið með mér bréfið frá móður unga flugmannsins, og lagði það í skálina. Þegar miðillinn tók bréfið í hönd sér, sneri hann sér að mér og sagði: ,,Ég sé ungan mann. Hann biður mig að segja yður, að hann hafi ekki gleymt loforðinu um að fara með yður til Englands.“ Látni drengurinn minn. Að lokum segir frú Astrid Gilmark þessa sögu, sem er harla athyglisverð, en snertir ekki dulgáfur hennar sjálfrar beinlínis. Ég á lítinn dreng handan við tjaldið mikla. Ég missti hann árið 1949. Sjálf hef ég aldrei fengið að sjá hann, en margir miðlar hafa séð hann og sagt mér frá honum. Einu sinni var ég á ferð í járnbrautarlest. 1 klefanum hjá mér sat einhver kona, sem virtist gefa mér mjög nánar gæt- ur. Ég kunni ekki við þetta, en stóð upp og ætlaði inn í borð- vagninn. Þá segir konan við mig: „Afsakið, frú. En það er alltaf barn við hliðina á yður. Það er lítill drengur. Hann segir, að þér séuð móðir sín og að það sé afmælið hans í dag.“ Mér varð svo mikið um, að ég var naumast með sjálfri mér á leiðinni fram í borðvagninn. ÞaZ var afmœli drengsins míns þennan dag.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.