17. júní - 17.06.1937, Side 45

17. júní - 17.06.1937, Side 45
Vel ritaðar bækur skerpa gáfur manna, auka víðsýnina, gera menn sterkari í lífsbaráttunni. íslenzk alþýða hefir verið gáfuð, víðsýn og sterk, ekki sízt vegna þess, að hún hefir alltaf lagt stund á lestur góðra bóka. Hún hefir aldiei verið svo fátæk, að hún hafi ekki haft einhver ráð með að afla sér þeirra. Nú heyir íslenzk alþýða enn harða lífsbaráttu. Hún þarf góð vopn í hendur. Hún má sízt nú neita sér um vizku og kraft bókmenntanna. Hvaða íslenzkur æskumaður hefir ráð á því nú, að vera án bóka Halldórs Kiljan Laxness, Þór- bergs Þórðarsonar, Jóhannesar úr Kötlum eða Halldórs Stefánssonar? Hver getur verið án þess að lesa »RAUÐA PENNA«? Skrifið til HEIMSKRINGLU eftir upplýsingum um þær bækur, er þér viljið eignast. Allar þessar bækur og margar fleiri veitir yður BÓKAÚTGÁFAN HEIMSKRlNGLA Laugaveg 38 — Pósthólf 392 — Sími 2184 Menntamál Tímarit um uppeldis- og menningarmál. Allir, sem vilja kynnast innlendum og er- lendum nýjungum í uppeldismálum, verða að kaupa MENNTAMÁL. í hverju hefti eru fréttir og yfirlitsgreinar hvaðanæfa frá menn- ingarlöndum heims. 15 arkir á ári. Verð kr. 5,00. Gerizt áskrifendur. Pósthólf 616. Sími 4909.

x

17. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 17. júní
https://timarit.is/publication/707

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.