Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Side 4

Morgunn - 01.12.1970, Side 4
Sveinn Víkingur: Tíminn líður Hugleiðing um veturnætur ☆ I I. Mósebók er sagt svo frá, að eflir flóðið mikla hafi Guð gjört þann sáttmála við mennina, að þaðan i frá skyldi hvorki linna sáning né uppskera, frost né hiti, sumar né vetur, dagur né nótt. Og tákn þessa sáttmála skyldi vera friðarboginn á himni, regnboginn, sem við enn í dag könnumst mætavel við. Þessi frásögn virðist eiga að sýna það, að höfundur tilver- unnar telji það mönnunum hollt og gagnlegt, að vera minntir á það við og við með sýnilegu tákni, að líminn líður, einn dagur tekur við af öðrum, ein árstíð af annarri sífellt og enda- laust. Og þessa skulum við minnast nú i dag, þegar sumarið er að kveðja og vetur að hefjast. Tíminn er undursamlegur og torskilinn. Hann virðist vera án upphafs og endis. Hann er þráðurinn óendanlegi, sem perl- ur viðburðanna raðast á. Hann er straumurinn voldugi og þungi, sem allt og alla hrífur með sér. Hann er eldri en allt hið skapaða og þó siungur og eilífnýr og er í rauninni alltaf að fæðast. A timann má lita á margvislegan hátt og skoða hann frá ýmsum hliðum. Að virða fyrir sér tímann er ekki ósvipað þvi að standa við straumþungt fljót og stara niður i hringiðuna. Straumsveipur iðunnar virðist sífellt vera hinn sami, síendur- tekin hringrás án teljandi tilbreytingar. En eigi að síður streymir fljótið stöðugt fram og i straumsveipnum er sífelll nýtt og nýtt vatn, sem hið mikla fljót, sem hringiðuna nærir, færir henni í bili, en flytur jafnóðum á burt. Þannig myndar timinn á yfirborði hinnar miklu móðu síendurtekna hringi daga, ára og alda og hefur gert ]>að frá fjarlægri firnsku löngu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.