Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 41
M O R G U N N 119 komin heim. Mig langaði til að geta skynjað, hver þetta væri, reyndi að hugsa sterkt um það, áður en ég sofnaði, ef mig skyldi þá geta dreymt þessa veru. En það lánaðist ekki. Þannig liðu nokkrir dagar, að alltaf varð ég vör þessarar einkennilegu nálægðar. Oft voru áhrifin svo sterk, að mér fannst sama og engu muna, að ég gæti séð þessa góðu veru, aðeins þyrfti að svipta frá örþunnu tjaldi. Stundum hugsaði ég um að reyna að fá til min einhvern, sem væri skyggn til þess að vita hvað hann sæi, en ekkert varð þó af því. En svo er hað eina nótt, að mér er kippt úr líkamanum eins og ég kalla. Ég er stödd á miklu víðlendi og sé langl til allra átta. Ég sé breiðan veg og sléttan, en austan hans var annar tniklii mjórri, hærri og meira upp hlaðinn. Hann var varla mikið breiðari en svo sem hálfur metri. Ég gekk breiða veginn. Vestan hans sá ég fólk i smá hópum. Það var hávaðasamt og fasmikið, virtist vera við einhverja vinnu, en engin sá ég þó verkfærin. I þessum svifum vcrður mér litið framundan til vinstri, og sé ég hvar maður, ef mann skyldi kalla, kemur gangandi eftir mjóa, upphlaðna veginum. Hann var afar smár vexti og grannur og einna líkast þvi, að hann væri genginn af öllum liðamótum og mundi hrasa eða delta við hvert fótmál. Ég hrað- aði mér til mannsins, sem nú var dottinn, og reisti hann á fætur. I því sama bili birti i kring um okkur. Og í þeim ljóma stóð við hlið mér fögur, ung stúlka á að gizka rúmlega tvitug. Hún var lítil vexti, dökk á hrún og brá, brosið hlýtt og yfir henni sérstakur yndisþokki. Ekki kannaðist ég við stúlkuna, en hún segir við mig: „Loksins gat ég látið þig sjá mig. Ég er búin að reyna það lengi“. „Ert það þú, sem verið hefur með mér síðustu vikurnar?“ spyr ég. „Já! Ég er litla grænlenzka stúlkan, sem var einu sinni hjá þér. Þeim degi hef ég aldrei gleymt“. „Og ert þú mi farin héðan frá okkur?“ spyr ég. „Já! Ég fór í haust. En ég kom til að þakka þér fyrir“,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.