Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Side 29

Morgunn - 01.12.1970, Side 29
MORGUNN 107 sem myntir ýmiskonar. Þunnar plötur úr tré eða pappa ba:ði ferhyrndar og hringlaga. Þessi tæki voru reynd um tima jafn- hliða teningunum, en reyndust ekki heppileg og árangurinn ekki teljandi umfram það, sem búast mátti við, ef hending ein réði. Varð það til þess, að þeim tilraunum var brátt hætt og teningar notaðir eingöngu. En nú fyrir skömmu hafa tilraunir með flata hluti verið hafnar að nýju. Hafa að þeim starfað prófessor R. H. Thouless við háskólann í Cambridge og Eliza- beth McMohan i lilraunastöð Duke háskólans. Hafa þau bæði á þennan hátt náð verulegum árangri með tilraunum sínum. Árangurinn sýnist jafnvel hafa orðið betri en þegar þau not- uðu teninga. En sá samanburður er þó enn ekki nægilega nákvæmur. Hann er einnig nokkrum erfiðleikum bundinn vegna þess, að um flata hluti gilda ekki sams konar útreikning- ar um líkindi fvrir þvi að ákveðin tala komi upp. Ekki hefur heldur ennþá tekizt að geta gert allar ytri aðstæður tilraunanna, bæði með teninga og flata hluti, svo nákvæmlega eins, að sam- anburðurinn verði algjörlega fullkominn. Án efa má haga rannsóknum PK fyrirbæra á miklu fleiri vegu en hér hefur verið lýst. En með tímanum munum við afla okkur þeirra tækja og þess útbúnaðar, sem þarf til þess að geta gert nægilega alhliða rannsóknir á þessum fyrirbærum í því skyni að geta gert fullkomnari grein fyrir þeim. Enn má segja, að við séum á byrjunarstigi í þessum efnum. Vart getur leikið nokkur vafi á því, að PK orkan er ekki efn- islegt fyrirbæri. Engar lilraunir styðja þá kenningu, heldur bera þær þvert á móti sterk vitni gegn henni. Það er þegar fyrir hendi marghliða en þó samhljóða vitnishurður um það, að það sem PK tilraunirnar hafa leitt i ljós, samrýmist ekki lög- inóhim aflfræðinnar. Og þetta hefur verið leitt í ljós með strang visindalegum aðferðum. Niðurstöður þessara tilrauna styður einnig lieilbrigð skyn- semi, ef að er gáð. Ef PK orka á að geta haft áhrif á fallandi tening, verður það að gerast á ákveðnum stað bæði í rúmi og tima og þau hrif verða að beina teningnum inn á þá braut, að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.