Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 51
M O R G U N N 129 um embættisbróður sínum og bað hann að reyna að fá okkur Evelyn til þess að koma á samkomu, sem hann ætlaði að halda til styrktar kirkju sinni, sem þá var í fjárþröng. Þetta var nokkuð langt í burtu. Prestur þessi hafði verið á samkomunni góðu og vissi því, að það var mikill fengur að fá okkur. Ekki reyndist erfiðislaust fyrir okkur Evelyn að fá samþykki for- eldra okkar til þessarar farar. En það tókst nú samt á endan- um. Yið fengum einnig leyfi skólastjórans. Það, að þetta var gert til styrktar góðu málefni, átti vafalaust rikastan þáttinn i því, að við fengum að leggja út í þessa ævintýraferð, sem við báðar vonuðum að verða mundi skemmtileg og heppnast ekki síður vel en samkoman í Liverpool. Við vorum lika fegnar að fá frí úr skólanum þessa daga. Svo var tekið til við að undirhúa ferðina. Við vorum vongóðar og ælluðum ekki að liggja á hði okkar, en skemmta okkur þó jafnframt eftir því sem föng voru til. — Þegar við komum á áfangastaðinn, var okkur vísað að all- stóru steinhúsi, ekki ósnotru, og garður umhverfis. Húsið átti einn af máttarstólpum safnaðarins og hafði presturinn, sem sjálfur bjó þröngt og við litil efni, beðið þetta fólk að taka á rnóti okkur. En sennilega hefur honum láðst að taka nægilega skýrt fram, að við værum ekki atvinnumanneskjur, sem hann hefði ráðið til að skemmta gegn ærinni borgun, heldur ælluð- um við að vera beztu hjálparhellurnar við fjársöfnunina. Við vorum því afar undrandi á þvi, hvað viðtökurnar voru kulda- legar. Fremur þurrleg kona tók á móti okkur, vísaði okkur þegar 'nn í samkomuhúsið og sagði okkur, að réttast væri fyrir okkur nð taka til starfa án tafar. Við hlýddum möglunarlaust, og vor- uni þarna önnum kafnar alian daginn, og aðsóknin var mjög unkil. Tveir ungir menn báðu mig að lesa i lófa sina. Og ég ^yrjaði undir eins að „sjá“. Evelyn sagði mér seinna, að þeir befðu orðið svo hrifnir, að þeir hefðu látið fimm punda seðil 1 rauða flauelspokann hennar, sem var fljótur að þyngjast þennan dag. Þegar líða tók að kvöldi, vorum við orðnar heldur daufar í 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.