Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 69

Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 69
MORGUNN 147 eru alls, rökum eigin reynslu og eigin skynjana. Sú reynsla mótaði öðru fremur allt viðhorf hans til lifsins og tilverunnar. Hún varð honum í senn opinberun hins eilífa kærleika, mátt- ar og vizku og um leið sú mikla gjöf, sem fyllti sál hans auð- mýkt og þakklæti um leið og hún lét hann sífellt finna til þeirrar ljúfu skyldu, að láta þá gjöf verða öðrum til styrkingar, blessunar og heilla. En starf hans á þessu sviði var jafnan unnið i kyrrþey og án þess að láta á þvi bera eða hafa það í hámæli. Það var honum heilagt mál og þjónusta. Því miður er ég hræddur um, að hann hafi fátt eða ekkert skráð um störf sin og reynslu á þessum vett- vangi. Það eina, sem ég í svipinn minnist að hafa séð á prenti varðandi dulgáfur hans, er viðtal við hann í afmælisgrein, sem birtist í Morgunblaðinu fyrir allmörgum árum. En vafalítið munu í hugum margra geymast minningar um dulhæfileika hans og einstök atvik í því sambandi. Væri mér einkar kært að fá um slikt greinargóðar skýrslur og frásagnir. f þessari stuttu grein verð ég að láta nægja að segja aðeins Irá einu dæmi um gafu hans og hæfileika á þessu sviði, dæmi, sem ég var sjálfur sjónar- og heyrnarvottur að og snerti auk þess mig og f jölskyldu mína svo náið, að það hlaut að grópast í hjarta mitt og hug. Arið 1944 veiktist konan mín mjög skyndilega og var flutt fárveik á Landspítalann. Læknarnir töldu vera um heilabólgu og þó fremur heilaæxli að ræða, og væri hvorki fyrir hendi hér a landi nægileg sérþekking né aðstaða til þeirra aðgerða, sem þörf mundi vera ó. Hafði þá kona mín misst meðvitund að mestu leyti eða öllu. Var lnin flutt á einbýlisstofu og mér gefið fyllilega í skvn, að samvistum okkar hér mundi senn verða lokið. Ég leitaði þá til Andrésar Andréssonar, því mér var mætavel kunnugt bæði um dulgáfur hans og góðvild. Við sát- um saman æði langa stund við rúm hinnar meðvitundarlausu konu. Hvorugur sagði neitt — ekki upphátt að minnsta kosti. Mér fannst sérkennilegt, að hann bar flata höndina að enni sér, líkast þvi, að hann væri að horfa á eitthvað í fjarska, jafnvel bandan við rúm og tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.