Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 8

Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 8
86 MORGUNN Jiví, sem við verðum öll að sætta okkur við að „dagleiðinni er dauðinn nær í dag heldur en hann var i gær“. — Og hann vcrður bað einnig á morgun. Það er ekki alls kostar rétt, að við fæðumst öll snauð inn i þennan lieim og förum einnig allslaus héðan. Tíminn er sá höfuðstóll, sem okkur er öllum i hendur fenginn Joegar við fæð- ingu. Og Jiroski og vöxtur andans og persónuleikans, sem tími okkar hefur gefið okkur tækifæri til að öðlast, er sú auðlegð, sem við flytjum með okkur héðan að lokum. Þessi höfuðstóll timans er okkur fenginn lil afnota og um- ráða. Við megum veT ja honum að mestu leyti að eigin vild og berum sjálf ábyrgðina á Jiví, hvernig J)að ferst okkur úr hendi. En svo einkennilega hefur höfundur lífsins hagað Jiessari vöggugjöf okkar allra, að okkur er það alla stund hulið hversu miklum hluta okkar afmarkaða ævitima við erum þegar búin að eyða, og hvað mikið við eigum eftir af honum til ráðstöfun- ar á ókominni tið. Margan hefur það eggjað til óhóflegrar eyðslu og sóunar, að hann vissi, að þykkur bunki af seðlum var i veskinu i barmi hans og jafnvel álitleg innstæða í bank- anum að auki. Hann mundi hafa sýnt meiri gætni, ef hann hefði vitað cg hugsað um það, að brátt kæmi að Jtví, að hann hefði cytt sinum síðasta pening, og ætti engan varasjóð. Ég hygg því, að við megum vera mjög þakklát fyrir J)að, að höfundur lifsins hefur af vizku sinni látið okkur vera það hulið, hvað okkur er útmælt af dögum og það, hversu mikið við eig- um ónotað af tíma okkar hér hverju sinni. Þetta er ein af þeim undursamlegu leiðum drottins allsherjar til J^ess að kenna okk- ur að fara betur mcð timann og sóa honum ekki i fánýta hluti og jafnvel skaðlcga sjálfum okkur og öðrum, og hafa það jafn- an hugfast, að hann gctur verið Jnotinn fyrr en varir. Ekki ætti að þurfa að vekja athygli á svo augljósum hlut, °g þó ætla ég að gera það, að gildi og liamingja lifs þíns fer engan veginn fyrst og fremst eftir því, hversu langur tími þér er skammtaður, heldur eftir hinu, hvernig þú notar tima þinn og hvað þér raunverulega verður úr honum. Það er fyrir- hafnarlítið og auðvelt fyrir þig að sóa tíma þinum í leti og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.