Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 34

Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 34
112 MORGUNN heima og geima og séð þá hinar furðulegustu og fegurstu sýnir, en stundum líka það, sem henni virtist beinlínis sýnt til við- vörunar og ábendingar um það, hver ábyrgð því fylgir að mis- nota gáfur og gjafir lifsins. Á þetta minnist hún í bréfi til einnar vinkonu sinnar og segir þai’ meðal annars á þessa leið: „Ekki er hægt að kalla þetta drauma. Vitundin er svo miklu skýrari en í vanalegum draumum, þar sem allt vill fara í rugl og úr einu i annað. Þetta eru öllu frekar vitranir eða sýnir, enda byrjar þetta alltaf þannig, að komið er til min, oftast i svefni, og þá venjulega strokið niður vinstri öxl og sagt mildum en ákveðnum rómi: „Vaknaðu!“ Og mér finnst ég vakna og geta farið allra minna ferða. Og komið hefur þá fyrir, að ég sé sjálfa mig, sem við köllum, liggjandi eftir i rúminu.“ Ég bar ekki gæfu til þess að kynnast þessari konu nema mjög lítið — allt of litið, finnst mér nú, eftir að hafa lesið blöðin, sem hún hefur skrifað á nokkra þætti úr reynslu sinni. örstuttu fyrir andlát sitt, bað hún börn sín að afhenda mér að sér látinni, bréfaböggul. Hann hefur að gevma handrit frá ýmsum timum, þar sem hún hefur skráð ýmislegt af ])vi, sem fyrir hana hefur borið á hinum dulrænu sviðum. Sýnist margt af því liafa verið skráð um svipað leyti og sú reynsla átti sér stað. Flest þessara handrita eru aðeins í uppkasti og henni ekki gefizt tóm til að afrita þau. En þetta kemur ])ó ekki að sök, en sýnir aðeins, hvað henni hefur verið létt um að rita og mál og stíll leikið í höudum hennar. Ég er henni afar þakklátur fyrir þessi handrit. Og ég er einn- ig þakklátur börnum hennar fyrir það að hafa leyft mér að birta nokkur þeirra í Morgni. Ég vona, að lesendum hans verði ekki síður en mér unun að því að kynnast þeim. Ritstj. Skyggn í bernsku. Móðir mín hefur sagt mér, að hún hafi álitið mig skyggna strax litið barn. íág var óvær. Það var illt að koma mér í svefn. Og þó að ég væri sofnuð, hrökk ég upp með andfælum. Seinna, þegar ég var farin að tala, hafði ég orð á ýmsu, sem ekki aðrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.