Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 70

Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 70
148 MORGUNN Síðan segir hann við mig- „Ég sé, að hér er ekld um æxli að ræða. En það eru þrengsli í æð í heilanum hérna megin“ — og hann bendir á staðinn. — „Blóðrásin er þess vegna of lítil, en hún er ekki stöðvuð. Þetta er að lagast, en það tekur nokk- urn tima. En þú mátt treysta þvi alveg, að hún kemst til með- vitundar aftur og á eftir að lifa í mörg ár“. Ég vil ekki segja, að ég hafi trúað þessu fyllilega. Það var ekki unnt í einni svipan að átta sig á því, að þetta væri annað en einhver leiðsla eða draumur. Það, sem hafði sterkust áhrif á mig á því augnabliki var ekki það, sem hann sagði, heldur hitt, hvernig hann sagði það, sú sannfæringarvissa, sem var að baki orðanna og hikleysi fullyrðingarinnar undir þessum kringmnstæðum og eins og á stóð. Fáum dögum seinna vaknaði konan min til meðvitundar. Eftir um það bil vikutíma hafði ég heimt hana aftur heim. Að vísu var henni ekki algjörlega batnað, og læknir kom heim svo að segja daglega til þess að fylgjast með líðan hennar. Nú er liðinn fullur aldarfjórðungur siðan þetta gerðist. Allan þann tíma hefur heilsa konunnar minnar verið eftir atvikum góð, þótt segja megi, að hún hafi ekki náð að öllu leyti sömu heilsu og áður. Ég get að sjálfsögðu ekki fært sönnur á það, að hinn óvænti heilsubati konu minnar hafi verið Andrési Andréssyni að þakka eða þeirri dulræðu gáfu, sem hann var gæddur. Hitt tel ég mig geta fullyrt, að læknar sjúkrahússins áttu engan bein- an þátt í þeirri lækningu. Sumir kunna að halda því fram, að það hafi verið tíminn og sá græðslumáttur, sem i sjálfum mannslíkamanum býr, sem þar hafi verið að verki. Ur þessu verður aldrei skorið. Hvaða skýringu, sem menn aðhyllast í þeim efnum, verður hún aðeins reist á trú, en ekki sönnun. Hitt verður aftur á móti ekki dregið i nokkurn vafa, vegna þess að það er staðreynd, að hin skyggnu augu Andrésar sáu rétt, bæði um það, að ekki var þarna um æxli í heila að ræða og einnig um hitt, að sjúkdómurinn mundi fljótlega batna þvert á móti því, sem bæði læknar og aðrir bjuggust við. Eng- inn maður, sem á annað borð þekkti Andrés Andrésson, sann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.