Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 66

Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 66
144 MORGUNN ekki allar þessar framfarir okkar aukna hamingju og farsæld? er ekki í vafa um það, að höfuðástæðan er sú, að við höf- um misst sjónar af hinum miklu hugsjónum, eða það sem verra er, að við höfum reynt að draga þær niður lil okkar og ná sjálfir valdi yfir þeim, einstökum þjóðum, hópum eða flokkum til framdráttar og valda. Yið höfum reynt að virkja þær líkt og náttúruöflin einstaklingum til fjár, frama og valda. Við höfum vanraíkt það, að láta hugsjónir lýsa okkur og verða sameigin- legt markmið til að keppa að og sameinast um. Þess vegna hefur þetta, sem við köllum framfarir og framvindu, orðið að vitahring, sem fjötrar okkur við innbyrðisbaráttu og keppni um stundarhag. Og þess vegna höfum við ekki annað að bjóða æskunni en aukin lífsþægindi á ylra borðinu, en þó aðeins til handa fáum útvöldum. Aðra höfum við ofurselt sulti og hörm- ungum. Þetta sættir æskan sig ekki við. Hvað á hún að gera við alla þessa tækni og vélar, sem hvorki við né hún kunnum að nota til hamingju og varanlegra heilla? Iívað á hún að gera með það samfélag, sem er fullt af eigingirni og rangsleitni? Hún er meira og minna áttavillt, rugluð og hundleið á þessu öllu sam- an. Gefðu okkur eitthvað, sem unnt er að þrá og lifa fyrir, eitt- hvert markmið til þess að stefna að út úr öllu þessu öngþveiti. Gefðu okkur trú á lífið, trú á eitthvað sem hefur æðra gildi og gefur víðari útsýn en aðeins yfir stundarhag. Þetta er krafa hennar til okkar. Hverju getum við svarað? Er ekki lengur himinn yfir jörðinni? Eru ekki lengur fjöll, sem gnæfa yfir flatneskjuna? Eru ekki lengur til hugsjónir, sem heilla og draga til sin hjörtu mannanna og hvetja til sam- eiginlegrar framsóknar og dáða? Er nokkur von um hamingju því mannkyni, sem ekkert viðurkennir og metur nema hlinda orku efnisins og tröllsleg afköst vélarinnar? Er nokkur björg- un önnur til frá algjöru hruni og eyðing en sú, að líta upp, „hefja augu sín til fjallanna“ eins og hebrezka skáldið sagði endur fyrir löngu? Ef við á annað horð viljum hjarga sjálfum okkur frá voðan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.