Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 76

Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 76
154 MORGUNN lesendur Morguns munu hafa sérstakan áhuga á að fá vitn- eskju um. 1 hópi þeirra hóka, sem mér þegar hafa borizt i hendur — fleiri kunna að vera á leiðinni, vil ég get um tvær að þessu sinni. Elinborg Lárusdóttir: Hvert liggur leiðin? Þetta er þriðja bók hinnar þjóðkunnu skáldkonu og þekkta rithöfundar um sálræn fyrirbæri og reynslu hennar sjálfrar á því sviði, sem út hafa komið á síðustu árum. Bók hennar: Dul- rænar sagnir hirtist 1966, og önnur, sem hún nefnir: Dulræn reynsla min, árið 1967, en áður hafði hún ritað fjórar bækur um þessi efni. 1 þessari bók segir hún frá kynnum sínum við fjóra íslenzka miðla og birtir fjölda frásagna, sem ekki hafa verið áður kunnar, í sambandi við dulgáfur þeirra. Þar er sagt frá fyrirbærum, sem mörgum kunna að virðast furðuleg og ótrúleg að órannsökuðu máli og jafnvel fjarstæða þeim, „sem hugsa með augunum: „Hvernig er það litt?“ eins og þjóðskáld- ið Matthias kemst að orði. En greindum manni og hugsandi hljóta margar frásagnirnar að verða alvarlegt íhugunarefni vegna þess, að þær benda honum út yfir „hringinn þröngva“ og opna sýn inn á þau svið, sem eru handan hins áþreifanlega og hversdagslega veruleika, en er okkur þó vafalaust meira virði að kynnast vegna þess að þau standa innsta eðli okkar nær og eru svo nátengd spurningunni miklu um það, hvað við í raun og veru erum og hvað okkur er ætlað að verða. Það skaðar að vísu ekki að vita hvaða grjót er í tunglinu. En hitt hygg ég þó að skipti öllu meira máli, að reyna að þekkja sjálfan sig, þau öfl og þá hæfileika, sem ósýnilegir búa í okkur sjálfum, þvi það eru þeir, sem raunverulega ráða þroska okkar, athöfnum og liugarstefnu og um leið hamingju okkar og velferð, bæði þessa heims og annars. Þeir miðlar, sem frú Elinborg segir frá í þessari bók, eru: Andrés Böðvarsson, f. 4. sept. 1896, d. 29. jan. 1931. Margrét Thorlacius frá öxnafelli, f. 12. apríl 1908. Kristín Kristjánsson, f. 7. nóv. 1888, d. 24. apríl 1962, og i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.