Morgunn


Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 53

Morgunn - 01.12.1970, Blaðsíða 53
MORGUNN 131 hjalla var sjáanleg, sem hægt væri að hringja. Þegar Evelyn íór niður, var ég að velta þvi fyrir mér, hvort hún mundi fá nokkuð heitt að drekka. Henni hefði sannarlega ekki veitt af því eins og veðrið var kalt og hráslagalegt. En þetta var nú má- ske allt afsakanlegt. Mikið að gera, margir gestir og við í raun og veru ekki annað en réttar og sléttar skólastelpur. Ég var krókloppin og blá af kulda, þegar ég staulaðist niður í matsalinn. Þar sat liúsbóndinn aleinn, þyrkingslegur lög- Uæðingur, og var að háma í sig leifar af morgunverðinum. „Góðan daginn!“ sagði hann, ekki óvingjarnlega, en þó stutt- ur i spuna. „Reyndu að bjarga þér“, og hann benti mér á fá- einar sneiðar af steiklu fleski á fati. „Hér gengur allt á tré- fótum eins og vant er“, tautaði hann um leið og hann stóð upp frá borðinu og fór út. Ég sat þarna alein eftir við borðið, óralengi að mér fannst. Loks tók fólk að tínast inn, en enginn þeirra yrti á mig. Sonur hjónanna var sá eini, sem gaf sig á tal við mig og reyndi að Vera viðfelldinn og almennilegur. En móðir hans hafði auga Uieð honum og var fljót að kalla á hann. Eg var þarna eins og Lísa í Undralandi og varð þeirri stund fegnust, þegar haldið var af stað til samkomuhússins. Þar var gengið að því að raða kaffiboi’ðum og búa undir samkomuna, sem brátt skyldi hefja, en hún stóð í tvo daga. „Þú vildir kannske hjálpa okkur ofurlítið til“, sagði dóttir lijónanna við mig, „þó þú sért nú sjálfsagt ekki vön því að ^eggja á borð“, bætti hún við. Ég kvaðst skyldi gera hvað ég gæti. Móðir hennar kom að i þessu, sagði dóttur sinni að fara. Síðan sagði hún fremur kuldalega en þó með forvitnihreim í Mddinni: „Hafið þið gott upp úr þessari atvinnu?“ „Hvaða atvinnu?" spurði ég hissa og botnaði ekki neitt í neinu. »»Nú! Hafið þið ekki þennan lófaleslur að atvinnu til að græða á — eða hvað?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.